Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Page 180
178
Árbók Háskóla íslands
Námsbraut í sjúkraþjálfun
Ritskrá
MARÍA RAGNARSDÓTTIR
lektor
Bók
Liðmortingar. Rv., 1983, 48 s. (2. útgáfa
aukin.)
Grein
Sjúkraskýrslur. (Félagsmiðill íslenskra
sjúkraþjálfara, 9. árg., 2. tbl., 1983, s.
26-32.)
MARÍA H. ÞORSTEINSDÓTTIR
lektor
Ritstjórn
Félagsmiðill (í ritstjórn).
Fréttabréf MS-félags Íslands (ritstjóri).
Erindi og ráöstefnur
MARÍA RAGNARSDÓTTIR
Vinnuvernd í skólum. (Fræðsluerindi flutt
í Hlíðaskóla 19. nóv. 1982.)
Er kennsla í sjúkraþjálfun í takt við þróun
fagsins? (Fræðslufundur Félags ís-
lenskra sjúkraþjálfara 28. nóv. 1983.)
MARÍA H. ÞORSTEINSDÓTTIR
Tvö erindi haldin á námsstefnu á vegum
Nordiska MS Rádet í Sigtuna í Svíþjóð
21. apríl 1983: — Endurhæfing tauga-
sjúklinga á íslandi. — Sjúkraþjálfun
fyrir MS.
Erindi haldið á námskeiði á Landspítala
30. ágúst 1983: „Sjúkraþjálfun fyrir
gigtarsjúklinga."
Erindi haldið á félagsfundi Félags ísl.
sjúkraþjálfara 8. sept. 1983: „Um
könnun varðandi fyrirkomulag verk-
menntunar í sjúkraþjálfun."
Erindi og pallborðsumræður á ráðstefnu á
vegum hjúkrunardeildar Vestfjarða,
haldinni á ísafirði 10. sept. 1983:
„Meðferð sjúkraþjálfara við gigt.“
Lagadeild og fræðasvið hennar
Ritskrá
ARNLJÓTUR BJÖRNSSON
prófessor
Bœkur
Dómar í sjóréttarmálum 1965—1982.
Rv„ Námssjóður Lögmannafélags ís-
lands, 1983, 84 s.
Dómar í vátryggingamálum 1920—1982.
Rv„ Námssjóður Lögmannafélags ís-
lands, 1983, 127 s.
Grein
Ný lög um samninga um vöruflutninga á
landi. (Tímarit lögfræðinga 33,1, 1983,
s. 7 — 31.)
GUÐRÚN ERLENDSDÓTTIR
dósent
Grein
Sameiginleg forsjá og önnur nýmæli i
barnarétti. (Úlfljótur XXV,3—4, 1982,
s. 122-145.)