Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Page 181
Lagadeild og fræöasviö hennar
179
JÓNATAN ÞÓRMUNDSSON
prófessor
Greinar
Öryggisgæsla og önnur úrræði skv. 62. gr.,
sbr. 63. gr. hgl. (Tímarit lögfræðinga
32,4, 1982, s. 196-202.)
Dauðinn í ljósi réttarins. (Læknaneminn,
3.-4. tbl. 1981 (síðbúin útg.), s.
13-16.)
Ritstjórn
Nordisk Tidsskrift for Kriminalviden-
skab. (í ritstjórn frá 1970.)
Scandinavian Studies in Law. (í ritstjóm
frá 1979.)
PÁLL SIGURÐSSON
dósent
Bœkur og ritlingar
Um þýsku borgaralögbókina (BGB) og
um þýskan samningarétt. (Hliðsjónar-
rit í samninga- og kauparétti IV.) Rv.,
Bóksala stúdenta, 1983,40 s.
Um enskan og þýskan kauparétt — með
samanburði við norrœnan. (Hliðsjónar-
rit í samninga- og kauparétti V.) Rv.,
Bóksala stúdenta, 1983,41 s.
Bakþankar og e/tirhreytur. Leiðréttingar
og viðaukar við kennslurit í samninga-
og kauparétti eftir Pál Sigurðsson. Rv.,
Bóksala stúdenta, 1982 og aftur 1983,
19 s.
Greinargerð um lagahreinsun og Jleira.
(Birt sem greinargerð með tillögu til
þingsályktunar á Alþingi.) Sérprentuð.
Alþingi,Rv. 1983, s. 2—9.
Uerkefni úr samninga- og kauparétti.
Rv., Bóksala stúdenta, 1982, 115 s.
Fjárhœttuspil og veðmál. — Gildi gern-
inga á þessu sviði að samningarétti.
(Hliðsjónarrit í samninga- og kauparétti
L) Rv., Bóksala stúdenta, 1982,27 s.
Um enskan samningarétt — með saman-
burði við norrœnan. (Hliðsjónarrit í
samninga- og kauparétti II.) Rv., Bók-
sala stúdenta, 1982,38 s.
Um Code civil ogfranskan samningarétt.
(Hliðsjónarrit í samninga- og kauparétti
III.) Rv., Bóksala stúdenta, 1983,42 s.
Kajlar í bókum
Genfarsáttmálarnir til varnar friði og til
að draga úr skelfíngum styrjalda. (Er-
indi flutt þ. 19. febrúar 1983.) (I:
Mannrétlindi og mannúðarlög. Rv.,
Rauði kross íslands, 1983, án blaðsíðu-
tals.)
Danske og Norske Lov i Island og de is-
landske Kodifikationsplaner. (í: Ditlev
Tamm (ritstj.), Danske og Norske Lov i
300 ár. Kobenhavn, Jurist- og 0ko-
nomforb. forlag., 1983, s. 347 — 366.)
Kennarinn Ólafur Jóhannesson. — Af-
mæliskveðja frá gömlum nemanda. (í:
Ólafsbók — Afmœlisril helgað Ólafi Jó-
hannessyni sjötugum. Rv., ísafoldar-
prentsmiðja, 1983, s. 189—204.)
Greinar
Frá Herdísarvík. (Fr.br. H.í. 4,7, 1982, s.
13-14.)
Endurskoðun sjómannalaga og siglinga-
laga. (Tímarit lögfræðinga 32,2, 1982,
s. 97-98.)
Hið íslenska sjóréttarfélag. (Sama rit,
32,4,1982, s. 206-207.)
Félag áhugamanna um réttarsögu. (S. r., s.
207.)
Efling réttarsögunnar. (Ávarp flutt á
stofnfundi Félags áhugamanna um rétt-
arsögu þann 7. október 1982.) (Félag
áhugamanna um réttarsögu: Erindi og
greinar 1, Rv. 1982, 8 s.)
Nýmæli í björgunarrétti. (Erindi flutt á
fundi í Hinu íslenska sjóréttarfélagi
þann 28. október 1982.) (Njörður,
tímarit Hins ísl. sjóréttarfélags 1,1,
1982,24 s.)
Hvenær koma ný sjómannalög? — Frum-
varp til nýrra sjómannalaga í undirbún-
ingi. (Sama rit, 2,1,1983, s. 20—28.)