Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Page 182
180
Árbók Háskóla íslands
Hugvekja um gerðardóma í sjóréttarmál-
um. (S. r.,2,3,1983,s. 15-27.)
Hugleiðingar um nýskipan lagareglna um
ábyrgð útgerðarmanns og takmörkun
hennar. (S. r., 2,4,1983, s. 1 — 18.)
Hugmynd um upplýsinga- og fræðistofn-
un í flutningarétti. (S. r., s. 19—23.)
Um nokkur atriði íslenskrar mengunar-
löggjafar og skyld efni. (Úlfljótur
XXXV, 3-4, 1982, s. 147-185.)
Nokkur orð um fornan rétt varðandi
manntjón af völdum dýra. (Sama rit
XXXVI, 1,1983.)
Er þörf á nýjum lagaákvæðum um aukna
vemd einkalífs og um starfsemi Qöl-
miðla? (S. r. XXXVI, 2, 1983, s.
83-91.)
Dönsku og Norsku lög í 300 ár — Þriggja
alda afmæli hinna dönsku og norsku
lögbóka Kristjáns konungs V. (Erindi
flutt á fundi í Félagi áhugamanna um
réttarsögu 18. október 1983.) (Félag
áhugamanna um réttarsögu: Erindi og
greinar 5, Rv. 1983,30 s.)
Útgáfa
Stöðluð samningsákvæði frá ýmsum svið-
um viðskiptalífs. Rv., Bóksala stúdenta,
1982, án blaðsíðutals.
Ritstjórn
Njörður, Tímarit hins íslenska sjóréttarfé-
lags (ritstjóri frá 1982).
Erindi og greinar. (Félag áhugamanna um
réttarsögu.) (Ritstjóri frá 1982.)
SIGURÐUR LÍNDAL
prófessor
Kafli í bók
Jón Magnússon (1859—1926). (í: Sigurð-
ur A. Magnússon (ritstj.), Þeir settu svip
á öldina. íslenskir stjórnmálamenn.
Rv.,Iðunn, 1983, s. 17—35.)
Greinar
Lögfesting Jónsbókar 1281. (Tímarit lög-
fræðinga 32,4,1982, s. 182-195.)
Austur-Eyjafjallamálin. (DV 4. júní
1983.)
Eru stjórnmálaflokkar að líða undir lok?
(DV 3. nóvember 1983.)
Ritstjórn
Saga íslands I o. áfr. Rv., Hið íslenska
bókmentafélag (ritstjóri frá 1974).
íslensk miðaldahandrit. Manuscripta Is-
landica medii aevi I o. áfr. Rv., Lög-
berg (í ritnefnd frá 1981).
Erindi og ráðstefnur
ARNLJÓTUR BJÖRNSSON
Skaðabótaábyrgð sveitarfélaga. (XII.
Landsþing Sambands íslenskra sveitar-
félaga, Reykjavík, 9. september 1982.)
Bótaábyrgð sjálfstætt starfandi háskóla-
manna. Nokkrar niðurstöður. (Málþing
Lögfræðingafélags íslands, haldið að
Fólkvangi, Kjalarnesi, 2. október
1982. )
Bótaskylda flytjanda farms í flutningum á
landi. (Fundur í Lögmannafélagi Is-
lands, Reykjavík, 14. október 1983.)
JÓNATAN ÞÓRMUNDSSON
Retsvæsen, fængselsvæsen og kriminalitet
i Island. (Fundur forstöðumanna nor-
rænu fangelsisskólanna, 9. mars 1983.)
Nauðganir. (Félagsfundur Samtaka um
kvennaathvarf í Reykjavík, 28. mars
1983. )
PÁLL SIGURÐSSON
Rauði krossinn: Mannréttindi og mann-
úðarlög. (Flutt í Ríkisútvarp í tilefni
alþjóðadags Rauða krossins 8. maí
1983.)
Lögfræðileg álitaefni varðandi friðun
landnáms Ingólfs. (Flutt á aðalfundi
Landverndar 12. nóvember 1983.) (Sjá
ennfremur prentuð erindi í ritskrá.)
SIGURÐUR LÍNDAL
Law and Legislation in Medieval Iceland.