Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Side 184
182
Árbók Háskóla íslands
Þýðing
A Room of One’s Own eftir Virginia
Woolf. London, The Hogarth Press,
1929. íslenska þýðingin bernafnið Sér-
herbergi, kom út í Reykjavík hjá forlag-
inu Svart á hvítu, ásamt skýringum
þýðanda og inngangi um höfundinn og
verkið. Þýðingin er 165 s.
Almennt efni
Minningarorð um Óskar Halldórsson í
Þjóðv. 20. apríl 1983.
Minningarorð um Gunnar Thoroddsen í
Mbl. og Þjóðv. 30. september 1983.
SVEINN SKORRI HÖSKULDSSON
prófessor
Kaflar í bókum
Den islándska kortprosans uppblomstring
under 50-talet. (í: Mogens Brondsted
(ritstj.), Kortprosa i Norden. Fra H. C.
Andersens eventyr til den modeme
novelle. Odense, Odense Universitets-
forlag, 1983, s. 151 — 159.)
Raunsæi. (í: Jakob Benediktsson (ritstj.),
Hugtök og heiti í bókmenntafrceði. Rv.,
Bókmenntafræðistofnun Háskóla ís-
lands/Mál og menning, 1983, s. 208.)
Raunsæisstefnan. (í sama riti, s.
208-212.)
Skáldsaga. (í sama riti, s. 241—247.)
Smásaga. (í sama riti, s. 253—255.)
Greinar
Domedag i Stockholm. Nágra tankar
kring dikten „Gamalt lag“ (Gammal
melodi) av Einar Benediktsson. (Nord-
isk tidskrift 59,1—2, s. 7—16.)
Le roman islandais aprés la derniére
guerre. (Europe. Revue littéraire men-
suelle. 61e Année. Nos 647, s.
105-118.)
Óskar Halldórsson dósent. Fæddur 27.
október 1921 — dáinn 11. apríl 1983.
(Þjóðv. 20. apríl 1983.)
Ritstjórn
Studia Islandica (ritstjóri).
Scandinavica (í ritstjóm).
VÉSTEINN ÓLASON
dósent
Bœkur
The Traditional Ballads of Iceland. His-
torical Studies. (Stofnun Árna Magnús-
sonar á íslandi. Rit 22.) Rv., Stofnun
Árna Magnússonar, 1982,418 s.
Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness. (Bók-
menntakver Máls og menningar.) Rv.,
Mál og menning, 1983,71 s.
Kaflar í bókum
Laxness, Halldór. (í: Leonard S. Klein
(ritstj.), Encyclopedia of World Litera-
ture in the 20th Century. Volume 3.
New York, Frederick Ungar Publishing
Co., 1983, s. 26-27.)
Bókmenntafræði. (í: Jakob Benediktsson
(ritstj.), Hugtök og heiti í bókmennta-
frœði. Rv., Mál og menning/Bók-
menntafræðistofnun H.Í., 1983, s.
40-42.)
Bókmenntarýni. (Sama rit, s. 43—44.)
Bókmenntasaga. (S. r., s. 44—45.)
íslendingasögur. (S. r., s. 135—141.)
íslendingaþættir. (S. r., s. 141 — 142.)
Ritdómur. (S. r., s. 218.)
Sagnadans. (S. r., s. 226—227.)
Skáldskaparfræði. (S. r., s. 247—250.)
Greinar
Kveðið um Ólaf helga. Samanburður
þriggja íslenskra bókmenntagreina frá
lokum miðalda. (Skírnir. Tímarit Hins
íslenska bókmenntafélags 157 (1983), s.
48-63.)
Tryggvi Emilsson áttræður. (Þjóðv. 20.
okt. 1982.)
Óskar Halldórsson. Kveðja. (Tímarit
Máls og menningar 44,3, 1983, s.
235-236.)
Frjálst útvarp, eða fjölmiðlavíl. (Tímarit