Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Side 185
Heimspekideild og fræöasvið hennar
183
Máls og menningar 43,2, 1982, s.
125-128.)
Tveir ferðalangar í Lundúnum. (Bóka-
ormurinn. Tímarit um bækur og sam-
tímamálefni 8, sept. 1983, s. 14—17.)
Mega íslenskir fræðimenn skrifa á út-
lensku um íslensk efni? (Fr.br. H.í. 4,6,
1982, s. 20-22.)
Ritdómar
Einar Már Guðmundsson: Riddarar
hringstigans. Rv., Almenna bókafélag-
ið, 1982. (Tímarit Máls og menningar
44,2, 1983, s. 221-225.)
Olga Guðrún Árnadóttir: Vegurinn heim.
Rv., Mál og menning, 1982. (Tímarit
Máls og menningar 44,3, 1983, s.
347-349.)
Norma E. Samúelsdóttir: Tréð fyrir utan
gluggann minn. Rv., Mál og menning,
1982. (Tímarit Máls og menningar
44,5, 1983, s. 582-583.)
Ritstjórn
Tímarit Máls og menningar. (Meðritstjóri
frá og með 1983.)
íslensk rit gefin út af Bókmenntafræði-
stofnun H.í. (Meðritstjóri ásamt Nirði
P. Njarðvík.)
Erindi og ráöstefnur
HELGA KRESS
Erindi um kvennabókmenntarannsóknir
á ráðstefnu Félags sálfræðinema við
Háskóla íslands um kvennarannsóknir,
sem haldin var í Félagsstofnun stúdenta
16. apríl 1983.
Erindi um stöðu kvennarannsókna á ís-
landi á ráðstefnu um „jafnréttis- og
kvennarannsóknir á Norðurlöndum",
sem haldin var á vegum Norðurlanda-
ráðs í Stokkhólmi 7.-9. nóvember
1983.
VÉSTEINN ÓLASON
Nýjar leiðir í gagnrýni. (Félag ísl. gagn-
rýnenda, í febrúar 1983.)
Litteratur og publikum i det islandske
bondesamfund. (Norræna húsið, 30.
júní 1983.)
Heimspekistofnun
Ritskrá
ARNÓR HANNIBALSSON
dósent
Bœkur
Kajlar um siðfrœði heilbrigðisstétta. Rv.,
Bóksala stúdenta, 1982,46 s.
Könnun á stöðu nemenda með óvenjuleg-
an dugnað og hœfileika. Niðurstöður og
álit starfshóps eftir athugun í grunnskól-
um Reykajvíkur. (Grétar Marinósson,
Hrólfur Kjartansson og Þuríður J.
Kristjánsdóttir meðhöf.) Rv., Mennta-
málaráðuneytið, skólarannsóknadeild,
1982,45 s.
Greinar
Hugleiðingar fráfarandi fulltrúa Félags há-
skólakennara í háskólaráði. (Fr.br. H.í.
4.5.1982, s. 21-24.)
Bardaginn um numerus clausus. (Sama rit
4.6.1982, s. 13-19.)
Mikilsverður áfangi. (S. r. 4,6, 1982, s.
11-13.)
Karl Marx. (Tíminn 20. 3. 1983.)
Saga marxismans. (Samfélagstíðindi 1983,
s. 9—14.)
Hver má kalla sig marxista? (Tíminn 1. 5.
1983.)
Er ísland þingræðisríki? (DV 1.6. 1983.)