Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Síða 186
184
Árbók Háskóla íslands
Háskólaforlag — háskólaprentsmiðja.
(Fr.br. H.í. 5,4, 1983, s. 16-19.)
Þingræði og stjómarfar. (Mbl. 6. 7. 1983.)
Sögulegur bakgrunnur íslenzku stjómar-
skrárinnar. (Tímarit lögfræðinga 33,2,
1983, s. 73-87.)
Orð um frelsi — eða er sigurinn fólginn í
undanhaldinu? (Víðförli 2,8,1983, s. 4.)
Ný menntastefna. (Fr.br. H.í. 5,7, 1983, s.
12-14.)
Um mörkin milli vísinda og ekki-vísinda.
(S. r.5,7,1983, s. 47-48.)
Um sögu og menntastefnu. (Mbl. 7. 12.
1983.)
EYJÓLFUR KJALAR EMILSSON*
starfsmaður Heimspekistofnunar
Bœkur
Hugmyndir heimspekinga um mannssál-
ina. (Fjölrit, Rv. 1981,30 s.)
Plotinus on Sense-Perception: A Historical
and Philosophical Study. (Doktorsrit-
gerð í heimspeki lögð fram við Princeton
University í júní 1983.) University
Microfilms Intemational 1984,363 s.
Greinar
Um verk og vilja. (Skímir 148 (1974), s.
216-219.)
Efnishyggja á okkar tímum. (Stúdentablað-
ið 59, lO.okt. 1981,s. 10-11.)
Ritdómar
Heimur rúms og tíma, eftir Brynjólf
Bjamason. Rv., Mál og menning, 1982.
(Þjóðv. 23. okt. 1981.)
Siðfræði og mannlegt eðli, eftir Pál S. Ár-
dal. Rv., Hið íslenska bókmenntafélag,
1982. (Tímarit Máls og menningar 44,5,
1983, s. 569-571.)
Þýðing
Gorgías eftir Platón. Rv., Hið íslenska bók-
menntafélag, 1977.
PÁLLSKÚLASON
prófessor
Kajli í bók
Túlkunarfræði. (í: Jakob Benediktsson
(ritstj.), Hugtök og heiti í bókmennta-
frœði. Rv., Mál og menning, 1983, s.
287-290.)
Greinar
Hugleiðing um merkingu dauðans.
(Læknaneminn 34,3—4, 1981, s. 5 — 7.)
Samræða um hluthyggju og hughyggju við
Brynjólf Bjamason. (Tímarit Máls og
menningar44,l, 1983, s. 82 — 86.)
Guðleysi og kristindómur. (Orðið 17,
1983, s. 23-28.)
Staðleysuhugmyndir. (Helgarpósturinn 11.
febrúar 1983.)
Rannsóknir í háskóla. (Erindi á ráðstefnu
B.H.M. um málefni háskóla 15. apríl
1983.) (Tímarit Máls og menningar
44,4,1983.)
Spjall um Hegel og Marx. (Samfélagstíð-
indi 1983, s. 3-8.)
Hugmyndakreppa. (Mbl. 21. desember
1983.)
ÞORSTEINN GYLFASON
dósent
Greinar
Niðursöllun í fáránleika. (Frelsið, 2. hefti
1983,s. 161-172.)
Saga í söngvum. (La traviata. Leikskrá Is-
lensku óperunnar, 7. verkefni, október
1983, s. 14-23.)
* Birt er ritskrá Eyjólfs frá upphafi ritferils, og verður svogert framvegis, er nýirkennarar eða starfsmenn eiga
í hlut.