Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Page 187
Heimspekideild og fræðasviö hennar
185
Ritstjórn
Leikskrá íslensku óperunnar (ritstjóri). La
traviata. Sjöunda verkefni. Rv., október
1983.
Platón: Síðustu dagar Sókratesar. í íslenzk-
um búningi eftir Sigurð Nordal, sem
einnig ritar inngang, og Þorstein Gylfa-
son. Önnur útgáfa betrumbætt 1983.
Hið íslenzka bókmenntafélag, Rv. 1983.
[Lærdómsrit Bókmenntafélagsins.]
Þýðingar
Síðustu dagar Sókratesar eftir Platón. í ís-
lenzkum búningi eftir Sigurð Nordal,
sem einnig ritar inngang, og Þorstein
Gylfason. Önnur útgáfa betrumbætt.
Hið íslenska bókmenntafelag, Reykjavík
1983.
Holmennin eftir T. S. Eliot. Lesbók Mbl.,
58. árg. 31. tbl., 24. sept. 1983, s. 6.
Rósin rýóð eftir Robert Bums. Lesbók
Mbl., 58. árg. 40. tbl., 19. nóv. 1983.
Útgáfa
íslenskar smásögur IH. Þorsteinn Gylfason
valdi sögumar. (íslenskar smásögur
I—VI.) Rv., Almenna bókafélagið, 1983,
466 s.
Erindi og ráðstefrtur
arnór hannibalsson
Heimspeki og saga. (Almennur fyrirlestur
fluttur á vegum heimspekideildar H.I.
12.3. 1983.)
Presuppositions for a Philosophy of His-
tory. (Þing norrænna heimspekinga í
Lundi, 8. júní 1983.)
PÁLLSKÚLASON
Heimspekideild, háskólinn og þjóðfélagið.
(Málstofa heimspekideildar 26. mars
1983.)
Le probléme du mal et le fondement éthi-
que de la philosophie de Paul Ricoeur.
(Fyrirlestur á málþingi um heimspeki
Paul Ricoeurs í París, fluttur 17. júní
1983.)
Ethics in the light of Kant and Hegel. (Fyr-
irlestur fluttur í Filosofisk forum, Kaup-
mannahöfn, 25. október, og í Árósahá-
skóla27. október 1983.)
How to study the Human Mind. (Fyrirlest-
ur fluttur í Árósaháskóla 28. október
1983.)
Hvað eru vísindi? (Fyrirlestur fluttur í Rík-
isútvarpinu 20. nóvember 1983.)
ÞORSTEINN GYLFASON
Háskóli íslands á aðeins að stefna að einu
markmiði: að vera sem beztur háskóli á
alþjóðlegan mælikvarða. (Flutt á fundi
Félags háskólakennara í Skólabæ í janú-
ar 1983.)
An Indeterminacy of Language? (Flutt í
heimspekideild Queen’s University í
Kingston, Ontario í maí 1983.)
Representation in Neural Systems. (Flutt á
málstofu lífeðlisfræðideildar Kalifomíu-
háskóla í Berkeley í maí 1983.)
Tónlist, vísindi og réttlæti. (Flutt á vegum
menningarráðs ísafjarðar í Menntaskól-
anum á ísafirði í desember 1983.)
Mál og sál. (Flutt á aðalfundi Hins íslenzka
bókmenntafélags í Lögbergi í desember
1983.)
New Words for an Old Language. (Flutt á
ársþingi American Philosophical Associ-
ation (Eastern Division) í Boston í des-
ember 1983.)