Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Side 188
186
Árbók Háskóla íslands
Málvísindastofnun
Ritskrá
ÁRNI BÖÐVARSSON
dósent
Hljóðstöðumyndir III. íslensk málhljóð.
Skýringar — samhljóð, viðbætir. [Lit-
prentaðar myndir af myndun 9 ís-
lenskra samhljóða. Skýringartexti við
myndir af 42 ísl. hljóðum. Jón Júl. Þor-
steinsson er höfundur að myndum af 33
hljóðum í möppum 1—11] Akureyri,
Minningarsjóður Jóns Júl. Þorsteins-
sonar kennara, 1983. 13 blöð í plast-
hylkjum og möppum.
Greinar
Sr. Erlendur Þórðarson frá Odda. (Minn-
ingargrein.) (íslendingaþættir Tímans
29. des. 1982 og Mbl. sama dag.)
Björn J. Andrésson, Leynimýri. (Minn-
ingargrein.) (Mbl. 15. júní 1983 og ís-
lendingaþættir Tímans 22. júní 1983.)
Ólafur S. Magnússon. (Minningarorð.)
(Mbl. 25. okt. 1983 og íslendingaþættir
Tímans(breytt)23. nóv. 1983.)
Ritdómur
Sænsk-íslensk orðabók. Aðalritstjóri:
Gösta Holm, fil. dr., prófessor. íslensk-
ur ritstjóri: Aðalsteinn Davíðsson,
cand. mag. Lund, Walter Ekstrand Bok-
förlag, Rv., Almenna bókafélagið,
1982. (Mbl. 21. des. 1983.) (Sbr. aths.
Aðalsteins í Mbl. 29. des. 1983.)
Ritstjórn
íslensk orðabók handa skólum og al-
menningi. Önnur útgáfa, aukin og bætt.
Rv., Menningarsj., 1983. 16, 1256 s.
Orðaskyggnir. íslensk orðabók handa
börnum. Um 2000 orð skýrð með
myndum og dæmum. Tekin saman að
frumkvæði Foreldra- og styrktarfélags
heyrnardaufra. Myndir: Vilhjálmur
Vilhjálmsson. 4. útg. Rv., Bjallan,
1983, 192 s. (Lítið eitt aukin.)
BALDUR JÓNSSON
dósent
Bók
Tölvuorðasafn, islenskt—enskt, enskt—
íslenskt. (Sigrún Helgadóttir, Þorsteinn
Sæmundsson og Örn Kaldalóns með-
höf.) (Rit íslenskrar málnefndar 1.) Rv.,
Hið íslenska bókmenntafélag, 1983,
70 s.
Kafli í bók
Islándska spráket. (í: Bertil Molde og All-
an Karker (ritstj.), Sprákene i Norden.
Osló, Norræn málstöð, 1983, s.
113-123.)
Greinar
Um tvenns konar lt-framburð. (íslenskt
mál og almenn málfræði 4 (1982), s.
87-115.)
Húsnæði handa málnefndinni. (Fr.br. ís-
lenskrar málnefndar 1,2,1982, s. 2.)
Viðbætir um orðanefndir. (Sama rit, s.
17.)
Aðstoð við orðanefndir. (S. r., s. 18.)
Sprák i Norden. (S. r., s. 18.)
Orð sem málnefndin hefir mælt með. (S.
r. ,s. 19.)
Norræna málnefndaþingið 1982. (S. r., s.
20.)
Report. (ALLC Bulletin 10, 1. tbl., 1982,
s. 29-30.)
Tvær nýjar orðanefndir. (Fr.br. íslenskrar
málnefndar2,l, 1983, s. 2.)
Orðanefndaþing í haust. (S. r., s. 2.)
Stafsetning tölvuprents og notkun þágu-
falls í heimilisföngum. (S. r., s. 3 — 5.)
Sænsk—íslensk orðabók (S. r., s. 5.)
Um Norræna málstöð. (S. r., s. 6—10.)