Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Síða 190
188
Árbók Háskóla íslands
orðabók. Lund/Rv., Walter Ekstrand
Bokförlag/Almenna bókafélagið, 1982.
(íslenskt mál 5 (1983), s. 197-201.)
Ermdi og ráöstefnur
ÁRNI BÖÐVARSSON
Útvarpsþættir um daglegt mál, tveir þætt-
ir í viku frá 25. okt. 1982 til 1. sept.
1983.
BALDUR JÓNSSON
Om uttal och stavning av frámmande ord
i islándskan. (Norræna málnefndaþing-
ið í Roros 21. sept. 1982.)
Ordbildningsfrágor. (Norræna málnefnda-
þingið í Marstrand 14. sept. 1983.)
íslensk orðmyndun. (Orðanefndaþing í
Reykjavík 19. nóv. 1983.)
SVAVAR SIGMUNDSSON
Slang pá Island. (5. alþjóðaþing um nor-
ræn mál og almenn málvísindi í Árós-
um, 27. júní — 1. júlí 1983.
„Synonymi“ i topografiske appellativer.
(NORNA-symposium í Reykjavík,
11.-13. ágúst 1983.)
Sagnfræðistofnun
Ritskrá
BERGSTEINN JÓNSSON
dósent
Greinar
Síra Páll Þorláksson og prestsþjónustubók
hans. (Saga XX (1982), s. 130-139.)
Ólafur Hansson prófessor 18. september
1909 — 18. desember 1981. (Saga XX
(1982), s. 254-262.)
Skúli Þórðarson magister 21. júní 1900 —
15. maí 1983. (Saga XXI (1983), s.
294-297.)
Hann var jötunefldur afkastamaður og
engum líkur; mat Tryggva Gunnarsson-
ar á Gránufélaginu og öðrum verzlun-
arsamtökum bænda 1885 — 86. (Sam-
vinnan 76 (1982), nr. 5, s. 29 og áfr.)
Telegraf til íslands, lítill þáttur úr forsögu
símamálsins. (Samvinnan 77 (1983),
nr. 1, s. 20 og áfr.)
Nokkrar vísur úr Hlíðar-Jóns rímum með
formála eftir B. J. (Bókaormurinn 8,
sept. 1983, s. 10-12.)
Skúli Þórðarson 21. júní 1900 — 15. maí
1983. (Mbl. og Þjóðv. 25. maí 1983.)
Soffía Sigríður Jónsdóttir frá Bessastöðum
8. nóv. 1917 — 29. júní 1983. (Mbl. 12.
júlí 1983.)
Ritdómur
Helgi Einarsson: A Manitoba Fisherman.
Winnipeg, Queenston House, 1982.
(Saga XXI (1983), s. 336-338.)
GUNNAR KARLSSON
prófessor
Greinar
Markmið sögukennslu. Söguleg athugun
og hugleiðingar um framtíðarstefnu.
(Saga 20(1982), s. 173-222.)
Kristján Eldjárn prófessor. Minningarorð.
(Ýkjur. Fr.br. Félags sagnfræðinema 4
(1982), 4. tbl., s. 7 — 8.)
Hugmyndir um nýja námsskipun til cand.
mag. prófs. (Ýkjur 4 (1982), 6. tbl., s.
7-9.)
„Háskólamenn í samkeppni við einkabíl-
ana og lúxusvillumar." (Svar við spurn-
ingum blaðsins um Háskóla íslands og
sjálfstæði þjóðarinnar.) (1. des.-blað
umbótasinnaðra stúdenta, 1982, s. 5.)