Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Qupperneq 191
Heimspekideild og fræöasviö hennar
189
Af mér og hinum dularfulla F.H.R.
(Þjóðv. 23. sept. 1982.)
„Vitneskjan um að ekki er hlustað á okk-
ur er kannski það sem manni þykir
verst.“ Gunnar Karlsson prófessor í
viðtali. (Stúdentablaðið 58 (1982), 5.
tbl., s. 8—9.)
Um valdakerfi 13. aldar og aðferðir sagn-
fræðinga. (Saga 21 (1983), s. 270-275.)
Hundraðogellefta meðferð á Marx.
(Tímarit Máls og menningar 44 (1983),
3. hefti, s. 237—241.)
Sögukennsla. (Svör við spurningum rits-
ins.) (Sagnir 4 (1983), s. 2—34 (innan
um svör annarra).)
Tveim villum vísað heim. (Ýkjur 4
(1983), 7. tbl., s. 7—8.)
Ekki fara í þurrð villurnar. (Ýkjur 5
(1983), 2. tbl., s. 6—9.)
Þrjú lóð á skál gegn fjöldatakmörkun.
Framsaga á fundi í Félagi háskólakenn-
ara 13. október 1983. (Fr.br. H.í. 5
(1983), 7. tbl., s. 23—27.) (Leiðrétting
er í sama riti 6 (1984), 2. tbl., s. 6.)
Poder popular eða Lýðræðið á Kúbu.
(Þjóðv. 12.—13. mars 1983.)
Þá sem voru vissir tíu. (Þjóðv. 23. júní
1983.)
Málsvörn háskólamanns. (Mbl. 5. ágúst
1983.)
Pitdómar:
Sverrir Kristjánsson: Ritsafn 1. Rv., Mál
og menning 1981. (Tímarit Máls og
menningar 43 (1982), 5. hefti, s.
602-606.)
Jakob Hálfdanarson: Sjálfsævisaga.
Bernskuár Kaupfélags Þingeyinga. Rv.,
ísafoldarprentsmiðja 1982. (Saga 21
(1983), s. 322-325.)
Haukur Sigurðsson: Kjör fólks á fyrri öld-
um. Samfélagsfræði 7. námsár. Til-
raunaútgáfa. [Nemendahefti og
Kennsluleiðbeiningar.] Rv., Ríkisút-
gáfa námsbóka 1979. — Lýður Björns-
son: Jón Sigurðsson og sjálfstæðisbar-
áttan. Samfélagsfræði 8. námsár. Bráða-
birgðaútgáfa. [Nemendahefti, Verkefni
og Kennsluleiðbeiningar.] Rv., Náms-
gagnastofnun 1981. — Landnám ís-
lands. Samfélagsfræði 4. námsár, 3.
eining. [Nemendabók: Landnám ís-
lands. Ýtarefni: Landnámsþættir.
Landnámsleikur. Kennsluleiðbeining-
ar.] Rv., Námsgagnastofnun, 1982 — 83.
(Tímarit Máls og menningar 44 (1983),
4. hefti, s. 453—460.)
Andrés Kristjánsson: Aldarsaga Kaupfé-
lags Þingeyinga. 1882 — 20. febrúar —
1982. Húsavík, Kaupfélag Þingeyinga
1982. (Samvinnan 77 (1983), 2. hefti, s.
32-34.)
INGI SIGURÐSSON
lektor
Kafli i bók
Saga hugvísinda. (í: Hulda Ólafsdóttir
(ábm.), Maður og vísindi: Erindi flutt á
ráðstefnu Lífs og lands 27. og 28. nóv-
ember 1982. Rv., Líf og land, 1982, s.
27-35.)
Grein
Fjögurra alda afmæli Edinborgarháskóla.
(Tíminn 31. desember 1983.)
Útgáfa
Uppíýsing og saga: Sýnisbók sagnaritunar
íslendinga á upplýsingarökl. (íslensk
rit.) Rv., Rannsóknastofnun í bók-
menntafræði við Háskóla íslands og
Menningarsjóður, 1982,212 s.
JÓN GUÐNASON
dósent
Bók
Einar Olgeirsson: Kraftaverk einrtar
kynslóöar. (Jón Guðnason skráði eftir
hans frásögn.) Rv., Mál og menning,
1983,400 s.