Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Qupperneq 192
190
Árbók Háskóla íslands
Kafli ibók
Skúli Thoroddsen. (í: Sigurður A. Magn-
ússon (ritstj.), Þeir settu svip á öldina.
íslenskir stjórnmálamenn. Rv., Iðunn,
I983,s. 1-15.)
Þýðing
Earl F. Ziemke: Frá Moskvu til Berlínar.
Heimsstyrjöldin 1939—1945. Rv.,
A.B., 1982 (ásamt Jónínu M. Guðna-
dóttur).
Ritstjórn
Saga. Tímarit Sögufélags XXI (ásamt Sig-
urði Ragnarssyni).
Loftur Guttormsson: Bernska, ungdómur
og uppeldi á einveldisöld. Tilraun til fé-
lagslegrar og lýðfræðilegrar greiningar.
Ritsafn Sagnfræðistofnunar 10. Sagn-
fræðistofnun Háskóla íslands. Rv.
1983.
SVEINBJÖRN RAFNSSON
prófessor
Kajlar í bókutn
Skriftaboð Þorláks biskups. (í: Jónas
Kristjánsson (ritstj.), Gripla V. Rv.,
Stofnun Árna Magnússonar, 1982 (kom
út 1983), s. 77-114.)
Formáli — Introduction. (í: Júníus H.
Kristinsson, Vesturfaraskrá 1870—
1914. A Record of Emigrants from Ice-
land to America 1870—1914. Rv.,
Sagnfræðistofnun Háskóla íslands,
1983, s. VII —XXIV.)
Greinar
Um áhrif Skaftárelda á mannlíf á íslandi.
(Erindi flutt við opnun sýningar í
Minningarkapellu séra Jóns Stein-
grímssonar á Kirkjubæjarklaustri 8.
júní 1983.) (Dynskógar. Rit Vestur-
Skaftfellinga 2 (1983), s. 13 -16.)
Um mataræði íslendinga á 18. öld. (Saga.
Tímarit Sögufélags XXI (1983), s.
73-87.)
Ritdómur
Björn Lárusson: Islands jordebok under
förindustriell tid. Skrifter utgivna av
Ekonomisk-historiska föreningen, Vol.
XXXV, Lund 1982. Birtist í Sögu.
Tímariti Sögufélags XXI (1983), s.
304-306.
ÞÓR WHITEHEAD
prófessor
Grein
Austurviðskipti íslendinga. (Frelsið III,
nr. 3, 1982, s. 198-211.)
Rildómur
Bjarni Benediktsson í augum samtíðar-
manna. Rv., Almenna bókafélagið,
1983. (Mbl. 17. des. 1983.)
ÞÓRHALLUR VILMUNDARSON
prófessor
Ritlingur
íslenzkt orðafar um mannanöfn. Rv., Ör-
nefnastofnun Þjóðminjasafns, 1983, 26
s.
Greinar
Baldur og Loki. (Grímnir 2 (1983), s.
5-38.)
Örnefni landsins, sem fór undir vatn í
Stíflu. (Sama rit, s. 38—47.)
Safn til íslenzkrar örnefnabókar 2. (S. r., s.
51-144.)
Ritstjórn og útgáfa
Grímnir. Rit um nafnfræði 2 (1983). Rv.,
Örnefnastofnun Þjóðminjasafns, 1983,
144 s.
Erindi og ráöstefnur
GUNNAR KARLSSON
Einar Ásmundsson í Nesi. (Flutt á aðal-
fundi Átthagafélags Höfðahverfis og
Grenivíkur 13. nóvember 1982.)