Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Side 193
Heimspekideild og fræðasvið hennar
191
Hafa vísindin leitt sagnfræðina á villigöt-
ur? (Framsöguerindi á fundi í Sagnfræð-
ingafélagi Íslands29. nóvember 1982.)
Sjálfstæði íslendinga. (Sögustund í sjón-
varpi l. desember 1982.)
Heimspekideild og skólakerfið. (Flutt á
málstofu heimspekideildar 16. mars
1983.)
Tengsl framhaldsskóla og háskóla. (Flutt
á haustfundi Samstarfsnefndar fram-
haldsskóla á Norðurlandi á Akureyri
23. september 1983.)
The Strange Party System of Iceland.
(Flutt á námskeiði um Norðurlanda-
stjórnmál í London School of Eco-
nomics30. nóvember 1983.)
Iceland and the Independence Question in
Recent Times. (Flutt á seminari um
alþjóðasögu í London School of Eco-
nomics 1. desember 1983.)
Contemporary Iceland: When Small is
Beautiful? (Flutt á fundi í London
School of Economics 6. desember
1983.)
The Ethics of the Icelandic Sagas. (Flutt á
seminari í Department of Scandinavian
Studies, University College, London, 8.
desember 1983.)
INGI SIGURÐSSON
Menntastefna og kennsluhættir í heim-
spekideild á komandi árum. (Málþing
heimspekideildar Háskóla íslands,
„Menntastefna og kennsluhættir í
heimspekideild", 9. febrúar 1983.)
íslenzk sagnfræði frá miðri 19. öld til
samtímans í erlendu samhengi. (í röð
fyrirlestra á vegum heimspekideildar
Háskóla íslands um rannsóknir við
deildina, 7. maí 1983.)
SVEINBJÖRN RAFNSSON
Um fornleifarannsóknir að Varmá í Mos-
fellssveit. (Fundur Sögufélags Mosfells-
sveitar, 24. febrúar 1983.)
Kring Skaftá-utbrottet. (Fræðslufundur í
Norræna húsinu, ll.ágúst 1983.)
Átti þátt í sögu- og jarðfræðasýningu að
Kirkjubæjarklaustri í tilefni 2ja alda af-
mælis Skaftárelda sumarið 1983.
Gísli Gunnarsson, Monopoly Trade and
Economic Stagnation. (Andmæli (á
sænsku) við doktorsvörn við háskólann
í Lundi, 17. september 1983.)
ÞÓRHALLUR VILMUNDARSON
Merkingarþróun staðfræðilegra samnafna
í íslenzkum örnefnum. (Fyrirlestur
fluttur á 11. ráðstefnu Norrænu nafna-
rannsóknanefndarinnar (NORNA) í
Reykjavík 11. ágúst 1983.)
Stofnun í erlendum tungumálum
Ritskrá
alan boucher
prófessor
hýöingar
The Saga of Gunnlaug Snake-Tongue.
With an introduction by Vésteinn Ola-
son. Rv., Iceland Review, 1983,93 s.
The Saga of Hord. With an introduction
by Anthony Faulkes. Rv., Iceland Re-
view, 1983,93 s.
JULIAN MELDON D’ARCY
lektor
Þýðing
English Summary. í: íslenskir sjávarhcett-
ir III eftir Lúðvík Kristjánsson. Rv,
Menningarsjóður, 11 s.