Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Page 195
Heimspekideild og fræðasvið hennar
193
Grein
Um afskipti erkibiskupa af íslenzkum
málefnum á 12. og 13. öld. (Saga XX
(1982), s. 28-62.)
ÓLAFUR HALLDÓRSSON
handritafræðingur
Kajiar í bókum
Lúsarskinnið og raspurinn hans Jóns
míns. (Höggyinhœla gerð Hallfreði Erni
Eiríkssyni fimmtugum, 28. desember
1982. Rv. 1982, s. 69-72.)
Introduction. (í: The Great Sagas of Olaf
Tryggvason and Olaf the Saint. AM 61
fol. [Early Icelandic Manuscripts in
Facsimile. Vol. XIV.] Copenhagen,
Rosenkilde and Bagger, 1982, s. 7 — 32.)
Handritaskráning á Bretlandi og írlandi.
(Út og suður. 20 ferðaþættir. (Friðrik
Páll Jónsson tók saman.) Rv., Svart á
hvítu, 1983, s. 71-81.)
Grein
Gömul Grænlandslýsing. (Gripla V
(1982),s. 149-61.)
Þýðing
Færeysk list. Textar eftir William Heine-
sen. Þórshöfn, Emil Thomsen, 1982.
Útgáfa
The Great Sagas of Olaf Tryggvason and
Olaf the Saint. AM 61 fol. [Early Ice-
landic Manuscripts in Facsimile. Vol.
XIV.] Copenhagen, Rosenkilde and
Bagger, 1982.
STEFÁN KARLSSON
sérfræðingur
Kaflar í bókum
Uppruni og ferill Helgastaðabókar / Prov-
enance and history of Helgastaðabók.
(Helgastaðabók. Nikulás saga, Perg.
4to nr. 16, Konungsbókhlöðu í Stokk-
hólmi. (íslensk miðaldahandrit 2.) (Jón-
as Kristjánsson útg.) Rv., Lögberg,
Sverrir Kristinsson, 1982, s. 42—89 og
177-201.)
Jón Ólafsson úr Grunnavík: Nogle island-
ske Talemaader, som daglig forefalde i
Kiöb og Sal. (Höggvinhœla gerð
Hallfreði Erni Eiríkssyni fimmtugum.
Rv. 1982, s. 77-80.)
Guðmundar sögur biskups I: Ævi Guð-
mundar biskups, Guðmundar saga A.
Stefán Karlsson bjó til prentunar, 1983.
(The Arnamagnœan Institute and Dic-
tionary. Bulletin 14, 1981—83. Copen-
hagen 1983, s. 4.)
Greinar
Af Skálholtsvist Skálholtsbókar yngri.
(Gripla V (1982), s. 197-200.)
Kersknivísa í kirkjubók. (Sama rit, s.
317.)
Þorlákstíðir í Skálholti. (S. r., s. 318 —
320.)
Saltarabrot í Svíþjóð með Stjórnarhendi.
(S. r.,s. 320-322.)
Reglur um skrift og latínuframburð. (S. r.,
s. 322-323.)
Heillavísa Bjarna. (Jón Samsonarson og
Ólafur Halldórsson meðhöfundar.) (S.
r.,s. 313 — 315.)
Útgáfa
Guðmundar sögur biskups I. Ævi Guð-
mundar biskups, Guðmundar saga A.
Editiones Arnamagnæanæ, Series B,
vol. 6. Kaupmannahöfn, C. A. Reitzels
forlag, 1983; CCVI +262 s.
SVERRIR TÓMASSON
sérfræðingur
Kaflar í bókum
íslenskar Nikulás sögur. (Helgastaðabók.
íslensk miðaldahandrit 2. (Jónas Kristj-
ánsson útg.) Rv., Stofnun Áma Magn-
ússonar, Lögberg bókaforlag, 1982, s.
11-41.)