Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Page 199
Verkfræði- og raunvísindadeild og fræðasvið hennar
197
Metal Metalloid Glasses. (Doktorsrit-
gerð.) Stokkhólmi, Kgl. Tekniska
Högskolan, 1982, 161 s.
Greinar
A Unified Way of Describing the Low
Temperature Resistivity in Some
Transition Metal Metalloid Glasses.
(H. U. Áström meðhöfundur.) (Euro-
physics Conference Abstracts 7b, 1983,
s.488.)
Málmgler. (Raflost, blað rafmagnsverk-
fræðinema, 5. árg., 1982—1983, s.
11-19.)
Ritstjórn
Staða eðlisfræðinnar á íslandi. Ráðstefna
Eðlisfræðifélags íslands, 18.—19. sept-
ember 1982 (í ritstjórn).
PÁLL THEODÓRSSON1’
sérfræðingur
Greinar
Vistfræði háskólarannsókna. (Raflost,
blað rafmagnsverkfræðinema, 1980.)
Örtölvutæknin, þróun hennar, verksvið
og möguleikar. (Réttur 63, s. 135 — 50,
1980.)
Að tala um tölvur á íslensku. (Tölvublað-
ið 2, 2, s. 64-69, 1983.)
Ritvinnsla með tölvum. (Rafeindin 1, 1, s.
24-30, 1983.)
Saga rafeindatækninnar. (Sama rit 1,2, s.
4-10, 1983.)
Þýðing
Brian R. Smith, Tölvur. Rv., Örn og Ör-
lygur, 1983,42 s.
ÞORSTEINN I. SIGFÚSSON
sérfræðingur
Greinar
Magnetocrystalline Anisotropy and
Fermi Surface of NÍ3AI. (G. G. Lonzar-
ich og N. R. Bemhoeft meðhöfundar.)
(Journal of Applied Physics, Vol. 53,
No. 1 1, 1982, s. 8207.)
Dislocation Scattering in Copper. (Z. S.
Basinski, P. T. Coleridge, A. Howie og
G. G. Lonzarich meðhöfundar.) (Jour-
nal of Physics F: Vol. 13, 1982, s.
1233.)
Ritstjórn
Ritstjóri Fréttabréfs Eðlisfræðifélags ís-
lands.
Ritdómar
N. W. Ashcroft og N. D. Mermin, Solid
State Physics, Holt, Rienehart & Win-
ston 1976. (Fréttabréf Eðlisfræðifélags
íslands, No. 3, 1983, s. 43.)
Abraham Pais, Subtle is the Lord, The
Science and Life of Albert Einstein. Ox-
ford University Press 1982. (Fréttabréf
Eðlisfræðifélags íslands, No. 2, 1983, s.
16.)
ÞORSTEINN VILHJÁLMSSON
dósent
Bók
Staðarval fyrir orkufrekan iðnað: Forval.
(Meðhöfundar: Aðrir nefndarmenn í
staðarvalsnefnd um iðnrekstur sem og
starfsmenn hennar (Þ. V. var formað-
ur).) Rv., Staðarvalsnefnd og Iðnaðar-
ráðuneyti, mars 1983, 137 bls. [Flutti
erindi byggt á þessari skýrslu á nám-
skeiði verkfræði- og raunvísindadeildar
um umhverfismál 14. nóv. 1983.]
Greinar
Orð úr belg frá orðanefnd. (Fréttabréf Eðl-
isfræðifélags íslands, nr. 2, febr. 1983, s.
9 — 10.)
Orð úr belg 2: Öreindir og víxlverkanir
þeirra. (Fréttabréf Eðlisfræðifélags, nr.
3, júní 1983, s. 22-25.)
Hér er það einnig greint, sem birtast átti í síðustu Árbók.