Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Side 200
198
Árbók Háskóla íslands
Orð úr belg 3: Um veilur í kristöllum o. fl.
(Fréttabréf Eðlisfræðifélags, nr. 4, nóv.
1983, s. 26—27.)
Hugmyndafræði vísindanna í ljósi sög-
unnar. (Tímarit Máls og menningar, 2.
hefti, 1983, s. 169—188.) [Að stofni til
erindi flutt á ráðstefnu Lífs og lands,
„Maður og vísindi“, 27.-28. nóv.
1982, og birt í samnefndu ráðstefnuriti
á sama útgáfudegi, bls. 109 — 129. Einn-
ig flutt og rætt á málstofu Raunvísinda-
stofnunar20. apríl 1983.]
ÖRN HELGASON
dósent
Kajlar í bókum
Vindorka á íslandi og hugsanleg nýting
hennar. (í: Orkunotkun og orkusparn-
aður í landbúnaði. Framsöguerindi á
ráðstefnu 7. apríl 1983, s. 37 — 52. Rv.,
Orkusparnaðarnefnd, landbúnaðar-
ráðuneytið og Búnaðarfélag íslands,
1983. )
Vindmyllur á íslandi. Tilraunin í Gríms-
ey, hönnun og hagkvæmni. (í: Nýting
vinds, sjávar og litilla vatnsfalla til
orkuframleiðslu. Ráðstefna í nóv. 1983,
s. 59—72. Rv., Orkusparnaðarnefnd,
iðnaðarráðuneytið og verkfræði- og
raunvísindadeild, 1983.)
Grein
Norrænu vísindanámskeiðin. (Fréttabréf
Eðlisfræðifélagsins 1983, nr. 4, s.
7-10.)
Erindi og ráðstefnur
BRAGI ÁRNASON
Mór í stað innfluttrar orku. (Flutt á ráð-
stefnu á vegum Orkusparnaðarnefndar
og Búnaðarfélags íslands 7. apríl 1983.)
Methanol og ammoniak som mulige frem-
tidsbrændstoffer i Island. (Flutt á ráð-
stefnu, Alternative drivmedel, sem
haldin var á vegum Nordisk komité for
transportforskning, Akureyri 20.—22.
júní 1983.)
EINAR H. GUÐMUNDSSON
Heimsfræði. (Tveir fyrirlestrar fluttir á
vegum Eðlisfræðifélags íslands, 24. og
30. nóvember 1982.)
Fyrstu 100 000 árin í þróunarsögu al-
heims. (Málstofa um heimsfræði, 18.
mars 1983.)
Þróun sólstjarna. (Fræðslufundur Hins ís-
lenska náttúrufræðifélags, 28, febrúar
1983. Sama erindi var flutt á fræðslu-
fundi Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnar-
ness, 24. mars 1983.)
HANS KR. GUÐMUNDSSON
Um eðlisfræði við lágt hitastig, (Útvarps-
þátturinn Spútnik í janúar 1983.)
í nánd við alkul. — Punktar úr sögu lág-
hitafræðinnar. (Almenn málstofa R.H.
18. febrúar 1983.)
Furður í fimbulkulda (Útvarpserindi í
flokknum „Vísindi og fræði“, 4. des-
ember 1983.)
PÁLL THEODÓRSSON
Multitællere til low level tælling. Samar-
bejde Risö/Islands Universitet. (Með-
höfundur Lars Bötter Jenssen.) (Nordic
Union for Health Physics. 6th Ordinary
Meeting, 10.—20. júní 1981.)
Rafeindaiðnaður. (Ráðstefna SUF, 16.
maí 1981.)
ÞORSTEINN I. SIGFÚSSON
Fermi surface, cyclotron masses and ex-
change splitting in Ni3Al. (Þriðja árs-
ráðstefna Evrópska Eðlisfræðisam-
bandsins, 28,—30. mars 1983, Laus-
anne, Sviss.)
Rafeindir við yfirborð Fermisjávar (Mál-
stofa Raunvísindastofnunar, 4. 11-
1982.)
Aðferðir og vandamál í segulfræði járn-