Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Page 207
Verkfræði- og raunvísindadeild og fræðasvið hennar
205
Háloftadeild
ÞORSTEINN SÆMUNDSSON
deildarstjóri
Bœkur
Almanakfyrir ísland 1983. Reiknað hefur
og húið til prentunar Þorsteinn Sœ-
mundsson Ph.D. Raunvisindastofnun
Háskólans. Rv., Bókaútgáfa Menning-
arsjóðs og Þjóðvinafélagsins, 1982, 88
s.
Almanak fyrir ísland 1984. Reiknað hefur
og búið til prentunar Þorsteinn Sœ-
mundsson Ph.D. Raunvísindastofnun
Háskólans. Rv., Bókaútgáfa Menning-
arsjóðs og Þjóðvinafélagsins, 1983, 88
s.
Leirvogur Magnetic Results 1982. Rv.,
Raunvísindastofnun Háskólans 1983,
86 s.
Tölvuorðasafn, islenskt—enskt, enskt—
íslenskt. Orðanefnd Skýrslulœknifélags
íslands tók saman. (Baldur Jónsson,
Sigrún Helgadóttir og Örn Kaldalóns
meðhöf.) Rv., Hið íslenska bókmennta-
félag, 1983, 70 s.
Grein
Um tíðni páskadagsetninga. (Almanak
Hins íslenska þjóðvinafélags, 1983,109.
árg. 1982,s. 168-176.)
Jarðfræðastofa
Hitskrá
GUÐRÚN ÓLAFSDÓTTIR
lektor
Kafli í bók
Cultural Geography of Iceland. (í: Tietze,
Wolf & Varjo, Uuno (ritstj.), Norden:
Man and Environmenl. (Guðmundur
O. Ingvarsson meðhöf.) í prentun. 35 s.
vélritaðar.
Greinar
Lönd sem standa að baki öðrum um nytj-
un auðlinda. (Kirkjuritið 48, 3, 1982, s.
179-181.)
Safn í skinnbandi eða ómerkilegum shirt-
ingi?(Mbl. l.júní 1983.)
Nýr vettvangur fyrir landfræðinga á Norð-
urlöndum. (Landabréf. Fréttabréf
Landfræðifélagsins 4, 4, 1982, s. 8 —
10.)
Sigurður Þórarinsson — In memoriam.
(Sama rit, 5, 1, 1983, s. 4 — 5.)
Tíðindi frá Norðurlöndum. (Sama rit, s.
11-12.)
GYLFl MÁR GUÐBERGSSON
dósent
Greinar
Geografi ved Islands Universitet. (Flutti
erindi um sama efni á fundi norrænna
háskólakennara í landafræði sem hald-
inn var 11,—13. júní 1982 í Esbjerg,
Danmörku.) (Geografisk Tidsskrift 83
(1983), 14—16. Kaupmannahöfn.)
Landsnytjakort á Islandi — Flokkun lands
og landnýtingar. (íslenskar landbúnað-
arrannsóknir 14, 1 —2 (1982), 29—45.)
JÓN EIRÍKSSON
sérfræðingur
Ritlingur
Borhola FL-1 i Flatey á Skjálfanda, gerð
jarðlaga á dýplarbilinu 385—245 m.
(Leifur A. Símonarson meðhöf.) Rv.,
Skýrsla til Orkustofnunar, 1983,13 s.
Grein
Earthquake Fractures in the districts Land
and Rangárvellir in the South Iceland
Seismic Zone. (Páll Einarsson meðhöf.)
(Jökull 1982, vol. 32, 1983, s. 113-
120.)