Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Blaðsíða 209
Verkfræði- og raunvísindadeild og fræðasviö hennar
207
Erindi og ráðstefnur
GUÐRÚN ÓLAFSDÓTTIR
Kvindeliv og kvindeforskning i Island.
(Nordisk seminar for kvindeforskning
inden for samfundsgeografi. Falster,
Danmörk, 14. —17. apríl 1983.)
GYLFI MÁR GUÐBERGSSON
Setti upp ásamt öðrum sögu- og jarð-
fræðasýningu að Kirkjubæjarklaustri í
tilefni 2ja alda afmælis Skaftárelda
sumarið 1983.
JÓN EIRÍKSSON
Undersögelse af marine sedimenter i Is-
land. (9. Nordiske Maringeologiske
Möde í Hirtshals, Danmörku, 5. októ-
ber 1982.)
Glacial-interglacial cycles in Quaternary
sections in Iceland. (Erindi flutt í Vís-
indaakademíunni í Moskvu 28. febrúar
1983.)
Borholukjarni frá Flatey á Skjálfanda.
(Jarðfræðifélag íslands 29. nóvember
1983.)
LEIFUR A. SÍMONARSON
The geology of Iceland with a special re-
ference to the climatic changes. (Flutt
við vísindaakademíuna í Moskvu 28.
febrúar 1983.)
SIGURÐUR STEINÞÓRSSON
The petrology of Iceland in the light of
plate-tectonics. (Erindi flutt við jarð-
fræðideild Northwestern University,
Evanston, 111.
Origin and evolution of alkalic rocks in
Iceland. (18. alþjóðaþing IUGG i Ham-
borg 15.—27. ágúst 1983.) (Verður
prentað í Jour. Geophys. Res. 1984.)
Uppruni bergkvikunnar í Surtsey. (Af-
mælisfundur Surtseyjarfélagsins að
Hótel Loftleiðum 14. nóv. 1983.)
ÞORLEIFUR EINARSSON
Um jarðfræði Grímseyjar. (Erindi flutt á
fræðslusamkomu í Hinu íslenska nátt-
úrufræðifélagi, 31. janúar 1983.)
Um Skaftárelda og Skaftáreldahraun.
(Erindi flutt við opnun sýningar í
Minningarkapellu séra Jóns Stein-
grímssonar á Kirkjubæjarklaustri, 8.
júní 1983.)
Jarðfræðiathuganir á brúarstæðum. (Er-
indi flutt á aðalfundi Mannvirkjajarð-
fræðifélags íslands, 30. nóv. 1983.)
Um jarðfræði Reykjavíkur. (Fræðsluer-
indi á vegum MFA, 22. mars 1983.)
Annáll Surtseyjargossins 1963—67. (Er-
indi flutt á ráðstefnu Surtseyjarfélagsins
14. nóv. 1983.)
Átti þátt í sögu- og jarðfræðasýningu að
Kirkjubæjarklaustri í tilefni 2ja alda af-
mælis Skaftárelda sumarið 1983.
Reiknifræðistofa
Ritskrá
ODDUR BENEDIKTSSON1’
prófessor
Rillingar
Alhugun á fjölda nemenda við Háskóla
íslands á árunum 1966 til 1982. (Haf-
liði S. Magnússon meðhöfundur.) Rv.,
Raunvísindastofnun háskólans, fjölrit
RH-03-83, 1983,4 s. auk mynda.
Skjaldbökugrafík í þrívídd. Rv., Raun-
vísindastofnun háskólans, fjölrit
RH-10-83, 1983,25 s. auk viðbætis.
Aflatölva. Upplýsingakerfi fyrir skipstjóra
á fiskiskipi. (Hjálmtýr Hafsteinsson
meðhöfundur.) Rv., Raunvísindastofn-
Bér er það einnig greint sem birtast átti í síðustu Árbók.