Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1984, Side 226
224
Árbók Háskóla íslands
Greinar
Þjóðarbókhlaða. Viðbúnaður og fram-
kvæmdir frá upphafi til haustsins 1981.
Finnbogi Guðmundsson og Einar Sig-
urðsson tóku saman. (Árbók Lands-
bókasafns 1981. Nýr fl., 7. ár. Rv.
1982, s. 81-88.)
Ritaskrá Matthíasar Jónassonar 1936 —
1982. (Athöfn og orð. Afmælisrit helg-
að Matthíasi Jónassyni áttræðum. Rv.
1983, s. 282-87.)
Research libraries in Iceland. (Scan-
dinavian Public Library Quarterly
16(1983),s. 115-18.)
„Kennsla og safnnotkun eru ekki nægjan-
lega samþætt.“ (Stúdentablaðið 59:6
(1983), s. 4-5.) [Viðtal við E.S.]
Ritstjórn
Háskólabókasafn. Ársskýrsla 1981. Rv.
1982,28 s.
Háskólabókasafn. Ársskýrsla 1982. Rv.
1983,27 s.
Háskólabókasafn. (Árbók Háskóla íslands
1969-1973. Rv. 1983, s. 159-71.)
[Samsteypa og um leið útdráttur úr
ársskýrslum safnsins 1970—72.]
GUÐRÚN KARLSDÓTTIR
Greinar
Litið til baka — stofnun og fyrstu ár
Félags bókasafnsfræðinga. (Bókasafnið
7:2(1983), s. 12—14.) [Ásamt Kristínu
H. Pétursdóttur.]
Kynskiptingur — eða hvað? (Fregnir
8:3(1983), s. 1-2.)
HALLDÓRA ÞORSTEINSDÓTTIR
Ritlingar
[24 tví- og þríblöðungar til notkunar við
safnfræðslu og upplýsingaþjónustu. Rv.
1982. ]
[13 tví- og þríblöðungar til notkunar við
safnfræðslu og upplýsingaþjónustu. Rv.
1983. ]
Grein
Að ferðast úr einni fræðigrein í aðra.
(Bókasafnið 7:2( 1983), s. 15 -16.) [Við-
tal við H. Þ.]
ÓSKAR ÁRNIÓSKARSSON
Ljóð
Á íslendingaslóðum í Kaupmannahöfn.
(Sagnir2(1981), s. 87.)
Fjögur ljóð. (Bókaormurinn 5(1982), s.
15.)
í turglsljósi 2. (Lystræninginn 20(1982), s.
9.)
Stefnumót við nóttina. — Sættir. (Bóka-
ormurinn 9(1983), s. 22.) [Tvö ljóð.]
SIGBERGUR FRIÐRIKSSON
Bók
Röðunarreglur. Teknar saman af skrán-
ingarnefnd. Bráðabirgðaútgáfa. Rv.
1982. viii, 38 s. [Ásamt Aðalheiði
Friðþjófsdóttur og Ólafi Pálmasyni.]
ÞÓRIR RAGNARSSON
Greinar
Samstarfsnefnd um upplýsingamál. YFir-
lit um starfsemina 1/8 1979 — 31/12
1981. (Bókasafnið 6:1(1982), s. 21,36.)
Tölvunotkun í íslenskum bókasöfnum.
(Bókasafnið 6:2( 1982), s. 21.)
ÞORLEIFUR JÓNSSON
Þýðing
Þórður Þorláksson: ísland. Stutt landlýs-
ing og söguyfirlit. Ljósprentun frumút-
gáfunnar í Wittenberg 1666 ásamt ís-
lenzkri þýðingu. Þorleifur Jónsson sneri
á íslenzku. Rv., Ferðafélag íslands,
1982. xxiv, (48), 59 s.
Ritstjórn
Árbók Ferðafélags íslands 1983. Rv.
1983. 216 s.