Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1900, Page 8

Búnaðarrit - 01.01.1900, Page 8
8 Lög fyrir húss- og bú-stjórnarfjelag suðuramtsins á íslandi. § 1. 'Fjelag þetta skal nefnast Suður-Amtsins Húss og Bústjórnar Fjelag“; þess tilgangur skal vera, að efla velmegun bændastjettarinnar í suðuramti íslands; ásetur það sjer því, eptir efnum, með ráði og dáð, eða með ritgjörðum, peningastyrki og verðlaunum, að efia og frama búskap, lagfæra og betra búnaðarháttu amts- búa til sjós og sveita, bæði hvað jarðyrkju, kvikfjár- rækt, fiski-afla og vatnaveiðar, handiðnir, og góða hús- stjórn snertir. En meðan fjárhagur fjelagsins er lítt efldur, vill það einkum efla þúfnasljettun og túnagirð- ingar, og leiða ritgjörðir, samsvarandi tilgangi þess, í Ijós. § 2. Fjelagsins limir sjeu „reglu- og aukalimiru; þó vill fjelagið kjósa sjer til „heiðurslima“ einstöku inenn, er ann- aðhvort með fyrirmælum, sjerlegri framkvæmd, ríku- legum fjegjöfum eða frábærum éptirdæmum efla tilgangs þess. § 3. Reglulimir sjeu þeir einir heiðvirðir menn eða kon- ur, sem heimilisfastir eru í suðuramtinn, af hverri stjett eða standi sem eru, sem styðja vilja fjelagið og þess efni með 1 rbd. silfurs fjegjöf minnst árlega, eða mcð að minnsta kosti 10 rbda silfurs gjöf einu sinni. § 4. Sem aukalimi velur fjelagið þá heiðvirða menn, er óska að eiga þátt í þess fyrirtækjum, en ekki eru heim- 1) StafBetningunni or hjor broytt, en að orðunnm ern lögin með ölln öbreytt.

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.