Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 8

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 8
8 Lög fyrir húss- og bú-stjórnarfjelag suðuramtsins á íslandi. § 1. 'Fjelag þetta skal nefnast Suður-Amtsins Húss og Bústjórnar Fjelag“; þess tilgangur skal vera, að efla velmegun bændastjettarinnar í suðuramti íslands; ásetur það sjer því, eptir efnum, með ráði og dáð, eða með ritgjörðum, peningastyrki og verðlaunum, að efia og frama búskap, lagfæra og betra búnaðarháttu amts- búa til sjós og sveita, bæði hvað jarðyrkju, kvikfjár- rækt, fiski-afla og vatnaveiðar, handiðnir, og góða hús- stjórn snertir. En meðan fjárhagur fjelagsins er lítt efldur, vill það einkum efla þúfnasljettun og túnagirð- ingar, og leiða ritgjörðir, samsvarandi tilgangi þess, í Ijós. § 2. Fjelagsins limir sjeu „reglu- og aukalimiru; þó vill fjelagið kjósa sjer til „heiðurslima“ einstöku inenn, er ann- aðhvort með fyrirmælum, sjerlegri framkvæmd, ríku- legum fjegjöfum eða frábærum éptirdæmum efla tilgangs þess. § 3. Reglulimir sjeu þeir einir heiðvirðir menn eða kon- ur, sem heimilisfastir eru í suðuramtinn, af hverri stjett eða standi sem eru, sem styðja vilja fjelagið og þess efni með 1 rbd. silfurs fjegjöf minnst árlega, eða mcð að minnsta kosti 10 rbda silfurs gjöf einu sinni. § 4. Sem aukalimi velur fjelagið þá heiðvirða menn, er óska að eiga þátt í þess fyrirtækjum, en ekki eru heim- 1) StafBetningunni or hjor broytt, en að orðunnm ern lögin með ölln öbreytt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.