Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1900, Page 15

Búnaðarrit - 01.01.1900, Page 15
16 til taka nefnd manna meðal embættismanna sinna, er meti slíkar ritgjörðir. Líka má stjórn fjolagsins kjósa til þess einhvern af limum sínum, ef þurfa þykir. Víð slíkar ritgjörðir vill fjelagið árlega tengja skýrslum um ástand sitt, atburði og sýslanir, reikning yfir inn- og út-gjöld, lista yfir embættismenn og fjelagslimi. § 24. Nokkur hluti fjelagsins inngjalda skal árlega gjör- ast arðsamur með láni á óhulta skuldastaði og gegn lagarentu. § 26. Vilji nokkur ánafoa fjelaginu fjegjöf nokkra, og kveður hann á, til hvers hún skuli sjer í lagi brúkast, á gjafarins ákvarðan nákvæmlega að uppfyllast. § 26. Nú vill nokkur segja sig úr vorum fjelagsskap, og skal hann það gjört hafa brjeflega til aukaforseta við árslokin ið síðasta; gjöri hann það síðar, ber honum að lúka tillagi sínu á því ári. § 27. Ef roglulimur fjelagsins færir heimilisfang sitt úr suðuramtinu, breytist hvorki rjettur hans njo skyldur við fjelagið, meðan hann vill svo vera láta; skal hann að eins þar eptir talinn meðal aukalima. Á þéssum hinum sama fundi voru kosnir fulltrúar fjelagsins, 2 í hverri sýslu suðurumdæmisins, og heit- ið verðlaunum fyrir ritgjörðir um: „Hver er nytsemi þúfnasljettunar og túngirðinga í samanburði við aðra atvinnuvegi, og fleira þar að lútandi. Enn fremur var heitið 6 verðlaunum, 15—24 rbd. hverjum þeim, sem hefði sljettað þýfðan reit, 40 faðma í hvert horn, og hlaðið túngarð, samsvarandi hinum

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.