Búnaðarrit - 01.01.1900, Side 17
17
2. „Um nautkinda- og hrossa-bein“, eptir Þórð Svcin-
bjarnarson háyfirdómara.
3. „Fáeinar formanna reglur, áhrærandi siglingar, fiski-
veiðar og fleira þar að lútandi, handa ungum for-
mönnum“, skrásett af hreppstjóra Þórði Jónssyni á
Bakka.
4. „Um hússtjórnina á íslandi“, skráð af S. Björns-
syni frá Ytra-Hólmi á Akranesi.
5. „Um byggingu jarða, meðferð og úttektir“, skrásett
af prófasti Tómasi Sæmundssyni á Breiðabólstað í
Fljótshlíð.
Árið 1843 kom á prent síðari deild fyrsta bind-
isins, og í þeirri deildinni er:
1. „Ágrip af æfi Bjarnar prófasts Halldórssonar, fyrr-
um prests í Sauðlauksdal, en síðan at Setbergi“.
Skráð af justitíarius Þórði Sveinbjarnarsyni.
2. „Arnbjörg, æruprýdd dándislcvinna á Vestfjörðum
Islands". Iíöfundurinn er prófastur Björn Halldórs-
son. Við þessa ritgjörð eru gjörðar nokkrar athuga-
semdir af þeim justit. Þórði Sveinbjarnarsyni og
dómkirkjupresti Helga Thordersen.
3. „Fátt er of vandlega hugað“. Samið af sjera Jakob
Finnbogasyni til úrlausnar þeirri spurningu fje-
lagsins 1841, hvað sannlegt væri kostað upp ámeð-
al-vinnumanns hald í sveit að fæði og allri annari
forsorgun? Hver nú sje líklegur arður af vinnu
hans í meðalári, og hvað sje sanngjarnt kaupgjald
honum til handa?
4. Fjelagsskýrslur, um athafnir þess, nafnaskrá og fje-
lagsreikningar 1839—1842.
Árið 1846 kom út annars bindis fyrri deild, og
í henni var:
a