Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 17

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 17
17 2. „Um nautkinda- og hrossa-bein“, eptir Þórð Svcin- bjarnarson háyfirdómara. 3. „Fáeinar formanna reglur, áhrærandi siglingar, fiski- veiðar og fleira þar að lútandi, handa ungum for- mönnum“, skrásett af hreppstjóra Þórði Jónssyni á Bakka. 4. „Um hússtjórnina á íslandi“, skráð af S. Björns- syni frá Ytra-Hólmi á Akranesi. 5. „Um byggingu jarða, meðferð og úttektir“, skrásett af prófasti Tómasi Sæmundssyni á Breiðabólstað í Fljótshlíð. Árið 1843 kom á prent síðari deild fyrsta bind- isins, og í þeirri deildinni er: 1. „Ágrip af æfi Bjarnar prófasts Halldórssonar, fyrr- um prests í Sauðlauksdal, en síðan at Setbergi“. Skráð af justitíarius Þórði Sveinbjarnarsyni. 2. „Arnbjörg, æruprýdd dándislcvinna á Vestfjörðum Islands". Iíöfundurinn er prófastur Björn Halldórs- son. Við þessa ritgjörð eru gjörðar nokkrar athuga- semdir af þeim justit. Þórði Sveinbjarnarsyni og dómkirkjupresti Helga Thordersen. 3. „Fátt er of vandlega hugað“. Samið af sjera Jakob Finnbogasyni til úrlausnar þeirri spurningu fje- lagsins 1841, hvað sannlegt væri kostað upp ámeð- al-vinnumanns hald í sveit að fæði og allri annari forsorgun? Hver nú sje líklegur arður af vinnu hans í meðalári, og hvað sje sanngjarnt kaupgjald honum til handa? 4. Fjelagsskýrslur, um athafnir þess, nafnaskrá og fje- lagsreikningar 1839—1842. Árið 1846 kom út annars bindis fyrri deild, og í henni var: a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.