Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1900, Side 19

Búnaðarrit - 01.01.1900, Side 19
19 rd. að verðlaunum fyrir ýmsar jarðabætur og ýmislegt fleira, er til búnaðar tók. Árið 1858, 28. dag janúarmánaðar, bar forstöðu- maður prestaskólans í Iicykjavík, síðar biskup, P. Pjet- ursson, þá uppástungu fram, að fjelagið legði þá spurn- ingu fyrir almenning: „Hvernig geta afleiðingar fjárkláðafaraldursins í suðuramtinu orðið sem skaðaminnstar fyrir almenning“? Uppástunga þessi var samþykkt af fundarmönnum, og bcitið 30 rd. verðlaunum fyrir beztu ritgjörðina uin þetta efni. Til fjclagsins komu 7 ritgjörðir um þetta efni, og hlaut ein verðlaunin; en böfundurinn var eigi nafngreindur, og það er eigi kunnugt orðið, hver hann hefur verið. Iiitgjörð þessi var síðan prentuð á kostn- að fjelagsins. Aðra af ritgjörðum þeim, sem fjolaginu voru sendar til úrlausnar spurningunni, hafði Halldór Kr. Friðriksson skólakennari samið, og Ijet hann síðar prcnta hana á sinn kostnað. Þetta hið sama ár var lögum fjclagsins lítið eitt broytt og þau því endurprentuð. Hclztu breytingar voru: 1. Allir fjelagsmcnn voru þá reghdegir fjelagar, cn engir aulcafjelagar. (2. gr.). 2. Enginn fjelagsmaður má gefa öðrum atkvæðisrjett sinn á fundum. (4. gr.). 3. Eptir eldri lögunum átti forsoti að leita atkvæða fjelagsfulltrúa, að minnsta kosti í 4 næstu sýslun- um, um fjelagsinál og útkljá þau síðan eptir atkvæða- fjöldafulltrúanna og fjelagsstjórnarinnar, ef eigi varð úrskurður á lagður á aðalfunduin (14. gr.), cn því á- kvæði cr sleppt 1858. 4. Fundur var lögmætur, ef 7 fjelagsmenn voru á fundi (áður 11.). 2*

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.