Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 19

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 19
19 rd. að verðlaunum fyrir ýmsar jarðabætur og ýmislegt fleira, er til búnaðar tók. Árið 1858, 28. dag janúarmánaðar, bar forstöðu- maður prestaskólans í Iicykjavík, síðar biskup, P. Pjet- ursson, þá uppástungu fram, að fjelagið legði þá spurn- ingu fyrir almenning: „Hvernig geta afleiðingar fjárkláðafaraldursins í suðuramtinu orðið sem skaðaminnstar fyrir almenning“? Uppástunga þessi var samþykkt af fundarmönnum, og bcitið 30 rd. verðlaunum fyrir beztu ritgjörðina uin þetta efni. Til fjclagsins komu 7 ritgjörðir um þetta efni, og hlaut ein verðlaunin; en böfundurinn var eigi nafngreindur, og það er eigi kunnugt orðið, hver hann hefur verið. Iiitgjörð þessi var síðan prentuð á kostn- að fjelagsins. Aðra af ritgjörðum þeim, sem fjolaginu voru sendar til úrlausnar spurningunni, hafði Halldór Kr. Friðriksson skólakennari samið, og Ijet hann síðar prcnta hana á sinn kostnað. Þetta hið sama ár var lögum fjclagsins lítið eitt broytt og þau því endurprentuð. Hclztu breytingar voru: 1. Allir fjelagsmcnn voru þá reghdegir fjelagar, cn engir aulcafjelagar. (2. gr.). 2. Enginn fjelagsmaður má gefa öðrum atkvæðisrjett sinn á fundum. (4. gr.). 3. Eptir eldri lögunum átti forsoti að leita atkvæða fjelagsfulltrúa, að minnsta kosti í 4 næstu sýslun- um, um fjelagsinál og útkljá þau síðan eptir atkvæða- fjöldafulltrúanna og fjelagsstjórnarinnar, ef eigi varð úrskurður á lagður á aðalfunduin (14. gr.), cn því á- kvæði cr sleppt 1858. 4. Fundur var lögmætur, ef 7 fjelagsmenn voru á fundi (áður 11.). 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.