Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.01.1900, Qupperneq 26

Búnaðarrit - 01.01.1900, Qupperneq 26
26 aðarfjelagið danska vildi veita fjelaginu nokkurn styrk til þess að fá hingað útlendan vatnsveitingamann.Land- búnaðarfjelagið danska veitti 125 rd. til þess oghelm- ing verðs verkfæra þeirra, er hann hafði með sjer, en fjelag suðuramtsins yrði að borga hinn helming verðs- ins, en svo yrðu öll verkfæri eign fjelagsins. Lands- höfðingi vcitti sömuleiðis 125 rd. í sama skyni af fjo því, sem ætlað var til óvissra útgjalda íslands. Vatns- veitingamaður þessi hinn útlendi, að nafni P. M. Mad- sen, kom hingað til Reykjavíkur um vorið 1874; vann hann nálægt hálfum mánuði hjer í nánd við Reyjavík, og hjelt síðan austur að Arnarbæli eptir ósk sjera Jcns Pálssonar til skurðagraptar í engjum Arnarbælis. Árin 1873 og 1874 hafði annar lærisveinn Jörg- cnsens, Sigurður Magnússon, unnið hjá ýmsum bændum að vatnsveitingum og skurðagrepti að tilhlutun fjelags- ins, og fjclagið veitt bændum nokkurn styrk til þeirrar vinnu, og 1874 hafði Tómas nokkur Þórðarson, sem hafði unnið með Sigurði Magnússyni að vatnsveitingum og numið þær af honum, fengið fyrir meðmæli fjelags- stjóruarinnar hjá hinu danska landbúnaðarfjelagi halla- mæli endurgjaldslaust, og eptir það var hann í þjón- ustu fjelagsins nokkur ár, unz hann dó. Sveinn Sveins- son ferðaðist og þessi ár bæði hjer um suðuramtið og hin ömtin. Skýrslur hans um búuaðarcfni eru prentað- ar í skýrslum fjelagsins, og síðan 1879 hefur búnaðar- fjelag suðuramtsins ávallt haft einn, og optast fleiri bú- fræðinga í þjónustu sinni, til að bæta jarðyrkjuna, bænd- um að mestu kostnaðarlaust að öðru en því, að þeir hafa orðið að fæða þá, meðau þeir hafa unnið hjá þeim. Árið 1875 beiddust bændur, 31 að tölu, verðlauna fyrir ýmsar aðgjörðir sínar til framfara í búskap. Nefnd
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.