Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 27

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 27
27 sú, sem kosin var til að rannsaka skýrslurnar um þetta mál, stakk upp á, að 11 af bændum þessum skyldu verðlaun liljóta, án þess þó að gjöra groin fyrir því, liversu verðlaunin skyldu mikil, sem kver þeirra ætli að fá. Á fundinum 5. dag júlímán. fól fjelagið stjórn fjclagsins að kveða á í samráði við verðlaunauefndina, kversu rnikil verðlaunin skj'ldu vera kanda kverjum þessara 11 manna, en þau skyldu vera minnst 10 kr., cn mest 30 kr. 7. dag septembermánaðar næst á eptir átti fjelagsstjórnin ognefndin fund með sjer, og varð þá sú niðurstaðan, að vorðlaun þau, sem þessir 11 bændur hlutu, urðu samtals 248 kr. Árin 1876 og 1877 ferðaðist yngismær Anna Melsteð (síðar kona umboðsmanns Stefáns Stephensens á Akureyri) eptir undirlagi búnaðarfjelagsins um Borgarfjarðarsýslu (og Eyjafjarðarsýslu) mcð 200 kr. fjárstyrk, sem lands- höfðinginn veitti, með því skilyrði, að hún Ijeti þeim, er þess óskuðu, í tje tilsögn um rjetta meðferð á mjólk og ostagjörð; en fjelagið voitti 200 kr. til kaupa ýmissa mjólkuráhalda. Á júlífundinum 1876 veitti fjelagið 3 mönnum verðlaun fyrir garðyrkju, samtals 48 kr. Árin 1878, 1879 og 1880 rjeð fjolagsstjórnin í þjónustu fjelagsins unga stúlku, að nafni Krist- ínu Vium til að ferðast kjer um í sama tilgangi og Anna Melsteð kafði gjört, og veitti landshöfðingi fje- laginu nokkurn fjárstyrk til þess. Hún fór mcst um Árnessýslu. í brjeíi 29. dag ágústmán. 1875 kafði Guðmundur jarðyrkjumaður Ólafsson á Fitjum í Borgaríirði beiðzt styrks fjclagsins til að gefa út „búskaparbók“, sem hann svo ncfndi, og mundi vcrða nálægt 15 örkum prentuðum að stærð. Eptir ráði nefndar þeirrar, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.