Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 30

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 30
30 mundir var sú ætlunin, að litlu skipti um foroldri þeirra eða ætt. Um miðja öidina var fyrst byrjað að gjöra tilraunir til endurbóta nautgriparæbtinni í ýmsum grein- um. Binstöku menn fjengu sjer að kynbótagripi, stund- um af fjarskyldri ætt, og gengu þær kynbætur opt misjafnlega, og fóru eigi sjaldan alveg út um þúfur. Um þetta Jeyti seldu Danir til Englands nautgripi til niðurlags, og var verðið á þeim allgott. Bændur fóru þá að leggja sig eptir, að ala upp feitlagnar nautkiud- ur, en vildu þó eigi að öllu leyti missa af mjólkinni; voru þá gjörðar tilraunir að sameina það tvennt, að kýr- in væri góð til mjólkur, en þó holdasöm. En það gekk illa að sameina þetta tvennt, og fór þá tíðast svo, að mjólkurvaxtanna gætti minna. En með þessum tilraun- um tókst þó mörgum að koma upp eins konar millum- lið: kúm, sem hvorki voru mjólburmiklar eða mjög holda- samar. í rauninni var þó ekki til nema eitt nautgripa- kyn um þær mundir á Jótlandi, en annað á eyjun- um. Józba kynið var þó nokkuð mismunandi að þroska og útliti, sem stafaði af misjafnri meðferð. Tilrauna þeirra, er gjörðar höfðu verið rneð innfiutning á útlend- um kynbótagripum, t. a. m. frá Hollandi, gætti þá enn lítið. Árið 1850 var hin fyrsta kýr af stutthyrnda kyninu íiutt til Jótlands frá Englandi, og var ætluð til kynbóta. Eptir það var fyrir alvöru farið að gera kyn- bótatilraunir með þetta kyn, og fjebk það brátt tölu- verða útbreiðslu á Jótlandi. Svo leit út í fyrstu, sem þessar tilraunir ætluðu að beppnast. Fyrstu afkomend- ur kjmbótagripanna litu vel út og voru fallegar skepn- ur og höfðu iiest cinkenni stutthyrnda kynsins. Urðu þá sumir hræddir við, að józka kúakynið ætlaði að hverfa eða dcyja út, en það varð þó eigi. Eptir nokk- ur ár fór það að koma í Ijós, að eríitt mundi að við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.