Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1900, Page 40

Búnaðarrit - 01.01.1900, Page 40
40 það leið eigi á löngu, að farið var að veita þeimmeira athygli. Menn sáu skjótt, að þær höfðu góð áhrif og gjörðu mikið gagn. Reglur eru sarndar um fyrirkomu- lagið á sýningunum, og ber öllum, er taka einhvern þátt í þeim, að halda þær reglur. Við hverja gripa- sýningu eru prófdómendur eða matsmenn; velja þeir fyrst úr þær skepnur, sem þykja þess verðar, að verð- laun sjeu veitt fyrir. Br þeim síðan gefin einkunn, misjafnt há eptir útliti og einkennum. Binkunniu er rit- uð í bók um skoðunargjörðina. Það var 1847, aðfyrst var tekið upp á því, að gefa hverri skepnu, er verð- laun voru veitt fyrir, vitnisburð. Þá voru sanular regl- ur um það, en síðan hefur þeim verið brcytt optar en einu sinni. Reglur þær um þetta atriði, sem nú er far- ið eptir, eru frá 1891. Eptir þeim er gcfin einkunn fyrir: 1. Stærð og skapnað skepnunnar (mest 21 stig), 2. Útlit og svip (mest 17 stig), 3. Mjólkureinkonni (mcst 17 stig), 4. Kynferði (mest 10 stig). Það er mjög sjaldan, að sami gripurinn fái hæstu cinkunn í öllu þessu; en eptir aðaleinkunn þcirri, cr hann fær, eru verðlauuin sniðin. í sambandi við sýn- ingarnar eru opt haldnir fyrirlestrar, sem lúta vanalega eitthvað að sýningargripunum eða búpeningsrækt yíir höfuð. 2. Búnaifarfnndir. Fundir til að ræða almenn búnaðarmálefni liafa opt verið háðir í Danmörk. Það var um 1845, sem byrjað var að halda þossa fundi, og hefur þeim síðan vorið haldið áfram við og við. Fyrst cptir að þeir komust á, voru þcir háðir ár hvert, en seinna breyttist það, og var þá um tíma haldinn fundur þriðja

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.