Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 40

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 40
40 það leið eigi á löngu, að farið var að veita þeimmeira athygli. Menn sáu skjótt, að þær höfðu góð áhrif og gjörðu mikið gagn. Reglur eru sarndar um fyrirkomu- lagið á sýningunum, og ber öllum, er taka einhvern þátt í þeim, að halda þær reglur. Við hverja gripa- sýningu eru prófdómendur eða matsmenn; velja þeir fyrst úr þær skepnur, sem þykja þess verðar, að verð- laun sjeu veitt fyrir. Br þeim síðan gefin einkunn, misjafnt há eptir útliti og einkennum. Binkunniu er rit- uð í bók um skoðunargjörðina. Það var 1847, aðfyrst var tekið upp á því, að gefa hverri skepnu, er verð- laun voru veitt fyrir, vitnisburð. Þá voru sanular regl- ur um það, en síðan hefur þeim verið brcytt optar en einu sinni. Reglur þær um þetta atriði, sem nú er far- ið eptir, eru frá 1891. Eptir þeim er gcfin einkunn fyrir: 1. Stærð og skapnað skepnunnar (mest 21 stig), 2. Útlit og svip (mest 17 stig), 3. Mjólkureinkonni (mcst 17 stig), 4. Kynferði (mest 10 stig). Það er mjög sjaldan, að sami gripurinn fái hæstu cinkunn í öllu þessu; en eptir aðaleinkunn þcirri, cr hann fær, eru verðlauuin sniðin. í sambandi við sýn- ingarnar eru opt haldnir fyrirlestrar, sem lúta vanalega eitthvað að sýningargripunum eða búpeningsrækt yíir höfuð. 2. Búnaifarfnndir. Fundir til að ræða almenn búnaðarmálefni liafa opt verið háðir í Danmörk. Það var um 1845, sem byrjað var að halda þossa fundi, og hefur þeim síðan vorið haldið áfram við og við. Fyrst cptir að þeir komust á, voru þcir háðir ár hvert, en seinna breyttist það, og var þá um tíma haldinn fundur þriðja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.