Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 42

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 42
42 fjelag og kaupa naut af góðri ætt af sínu eigin káa- kyni, og nota það svo til beztu og fallegustu kúnna í fjósinu, liver hjá sjer, sem ætlaðar eru til undaneldis. Nautið og eins kýrnar (kynbótagripirnir) eru valdir af þeim mönnum, sem til þess eru settir og bera gott skyn á þess konar hluti. Fjelögin fá styrk til þess, að kaupa og halda nautið. Hvert fjelag býr sjer til reglur, er það fer eptir; svipar þeim flestum saman i aðalatriðun- um. Samkvæmt reglunum er aðaltiigangur fjelaganna einkum sá: 1. að sjá um, að allt af sjeu til naut, cr notuð verði til kynbóta. 2. að velja úr beztu kýrnar hjá hverjum fjelags- manni til undaneldis, og má enginn setja á kálf undan öðrum kúm en þeim. 3. að sjá um, að haldnar sjeu ættartölubækur yfir afkomendur kynbótagripanna, annast stjórn fjelaganna, að bækurnar sjeu rjettar og áreiðanlogar. Yerð á góðum kynbótanautum er til jafnaðar 700 --800 kr., og allt að 1000 kr. Sem dæmi skal þess getið, að 1898 var selt þarfa- naut af rauða dauska kyninu þriggja ára gainalt fyrir 3000 kr., og annað af józka kyninu tveggja vetra fyrir 2000 kr. Meðalverð á kynbótanautum af józka kúa- kyninu 1 ’/2— 2 ára gömlum var: 1891, 390 kr. 1895, 464 kr. 1893, 433 kr. 1898, 660 kr. Einnig voru 1898 seld naut til kynbóta af rauða danska kyninu, 21 að tölu, á 777 kr. til jafnaðar; af þeim 3 á 2000 kr. (Samanbor. „Tidskrift for Land- ölconomi“ 1899). Svo taldist til, að á öllu Jótlandi væru 1893 ura 10,500 þarfanaut, sem heyrðu kynbótafjelögum þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.