Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1900, Page 46

Búnaðarrit - 01.01.1900, Page 46
vegið, og við lok hvers árs er svo talið saman og reikn- að, hvernig hver kýr hefur borgað fóðrið, sem henni hefur verið gefið. Þessi reikningur styðst aðalloga við það, hvcrsu smjörmikil mjólkin er úr hverri einstakri kú; því feitari sem hún cr, því betri er kýrin talin að vera. Fjelög þessi eru stofnuð á þann liátt, að nokkrir menn, 12—20, taka sig saman og mynda eitt fjelag. Það ræður einhvern mann í þjónustu sína og launar honum. Fer hann frá einum fjelagsmanni til annars, vegur mjólkina, mælir feitimagn hennar, atliugar fóðrið o. s. frv. Kostnaðurinn við allt þetta er vanaloga uin 1 kr. fyrir hverja kú fjelagsins. Fjelögin njóta styrks af opinberu fje (ríkissjóði). Nú eru í allri Danmörk yfir 100 slík fjelög, og þykja þau reynast ágætlega. Með þessari fjelagsstarfsemi er bændum gefinnkostur á að þekkja hverja kú í fjósinu, hversu mikið hún mjólk- ar og hvorsu feit mjólkin er. Þeir fá ineð þessu móti glöggt yfirlit yfir arð og not kúnna, og enn fremur hverjar þeirra eru beztar; geta þeir á þennan hátt sjeð, hvað hver kýr gefur mikið af sjer, að frádregnum kostnaði, cða hvernig þær hafa borgað fóður sitt hver fyrir sig. Þetta er mjög mikilsvert, og gefur þýðingarmiklar bond- ingar við val á kúm, bæði til kynbóta og annara af- nota. Svo sem eðlilcgt er, leggja fiestir stund á það, að eignast og eiga þær kýr, er mjólka vei, og sem cru smjörgóðar. Auk þess, sem hjer er talið og gjört hefur verið til umbóta nautgriparæktinni í Daumörku, veitir þingið árlega 100 þúsundir króna til þess að rannsaka og hindra útbeiðslu berklaveikinnar í nautgripuin. í sama tilgangi hafa nýlega verið samin lög um það, að öll mjólk skuli heitt upp í 85 stig á C. að minnsta kosti. Þetta verður að gjörast undantckningarlaust, enda hvcrn- ig cða á hvaða hátt mjólkin cr notuð. Fyrir smjör-

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.