Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1900, Page 48

Búnaðarrit - 01.01.1900, Page 48
Frá Norðurbotnum. Norðurbotnar heita nyrztu hjeruðin í Svíþjóð með- fram Helsingjabotni. Hjeruð þessi eru mjög víðáttu- mikil. Það, sem nvi almennt er kallað Norðurbotnar, er hjer um bil fjórði hlutinn af Svíþjóð, eða litlu einu stærra en allt ísiand. Sveitirnar í Norðurbotnum eru tiestar og stærstar moðfram Iíelsingjabotni og upp með ánum, sem renna út í hann. Stærsta áin er Torneá og er hún austast. Hún ræður landamærum Svíþjóðar og Finnlands. Með- fram henni báðu megin eru fjölbyggð hjeruð og víðáttu- mikíl, frjósöm og auðug, og er það mikið ánui að þakka, enda hefur hún verið kölluð Níl Norðurbotna. Eptir því, sem ofar dregur í landið, fer ræktaða landið með- fram ánni mjókkandi, og líkist þá dal (Torneárdalur) mcð aíiíðandi hálsum báðu megin, sem allir eru skógi vaxnir. Næsta stóráin er Kalixá, þá Ráná, Lúleá, Piteá og ílciri, sem ekki þarf að telja hjer. Flestar árnar eru skipgengar upp eptir, og í mörgum þeirra er veiði; vciðist þar mikið af lax, og er hann fluttur ís- varinn á inarkaðina. Með fram ánuin er frjósamt og fagurt land með ökrum og ongjum á milli. Þar er fólksfjöldinn mestur, og þess vegna er tiltölulcga lítið yrkt land, sem hver bóndi hofur. Stór og smá stöðu- vötn eru hjer og hvar, og er líka þjcttbýlt kring um

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.