Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 48

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 48
Frá Norðurbotnum. Norðurbotnar heita nyrztu hjeruðin í Svíþjóð með- fram Helsingjabotni. Hjeruð þessi eru mjög víðáttu- mikil. Það, sem nvi almennt er kallað Norðurbotnar, er hjer um bil fjórði hlutinn af Svíþjóð, eða litlu einu stærra en allt ísiand. Sveitirnar í Norðurbotnum eru tiestar og stærstar moðfram Iíelsingjabotni og upp með ánum, sem renna út í hann. Stærsta áin er Torneá og er hún austast. Hún ræður landamærum Svíþjóðar og Finnlands. Með- fram henni báðu megin eru fjölbyggð hjeruð og víðáttu- mikíl, frjósöm og auðug, og er það mikið ánui að þakka, enda hefur hún verið kölluð Níl Norðurbotna. Eptir því, sem ofar dregur í landið, fer ræktaða landið með- fram ánni mjókkandi, og líkist þá dal (Torneárdalur) mcð aíiíðandi hálsum báðu megin, sem allir eru skógi vaxnir. Næsta stóráin er Kalixá, þá Ráná, Lúleá, Piteá og ílciri, sem ekki þarf að telja hjer. Flestar árnar eru skipgengar upp eptir, og í mörgum þeirra er veiði; vciðist þar mikið af lax, og er hann fluttur ís- varinn á inarkaðina. Með fram ánuin er frjósamt og fagurt land með ökrum og ongjum á milli. Þar er fólksfjöldinn mestur, og þess vegna er tiltölulcga lítið yrkt land, sem hver bóndi hofur. Stór og smá stöðu- vötn eru hjer og hvar, og er líka þjcttbýlt kring um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.