Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.01.1900, Qupperneq 63

Búnaðarrit - 01.01.1900, Qupperneq 63
63 byrjunin verður. Maðurinn heitir Hans Grönfeldt Jepsen og kemur hingað til landsins i júlímánuði. Kennslu- staðurinn er enn eigi ráðinn, en væntaulega verður það Hvanneyri, eins og var tilætlun þingsins. Til þess að kennsia mannsins komi að notum, þarf að reisa hús eða skála með steinlímdu gólfi, 18 álna langan og 8 álna breiðan. Verði íbúð þar upp af, kostar slíkt hús 3—4000 kr. Amtsráðið, er saman kemur i lok júní- mánaðar, verður að ráða af, hvort skólinn skuli taka við manninum og reisa húsið. Búnaðarfjelag landsins tek- ur að sjer allan kostnað annan en þann, sem stafar af húsinu og auðvitað verða nemendur að borga fæðið. Fyrirsjáanlega hrökkva hinar veittu 2000 kr. áárickki fyrir kostnaðinum. Nógir vegir cru að koma mannin- um niður á heimili, þar sem allmikið kúahald er og húsbóndi vill leggja á sig byggingarkostnaðinn, en stór- um lakara væri að hafa smjörkennsluua annarstaðar en á Hvanneyri, og er vonandi, að eigi komi til þess, að skólinn sleppi þvi boði, að fá sjer tryggða alla for- göngu í smjörgjörð landsins um margra ára skeið. Þar sem húsið cr óreist nú, og efni eigi fengið, verður smjör- gjörð eigi komið þar við fyr cn í haust, en Búnaðar- fjelagið danska taldi æskilegt, að eiga ekkert við hús- smiðið fyr en maðurinn væri kominn. Nokkur hreifing er komin til að setja á fót mjólkurbú; cínkum er það í Árnessýslu og enda í Rangárvallasýslu. Hörgdælirí Fyjafirði munu og hafa einhvcrn fyrirbúnað. Námsstúlkurnar munu verða sendar úr þeim byggðum, sem ætla að koma sjer upp mjólkurbúum, og virðist óráð að stofna þau fyr en forstöðukonur eru fcngnar útlærðar frá smjörgjörðarmanninum danska. Saklaust er því þetta árið, þótt ekki fáist lán til stofnunar mjölkurhúa. Til slíkra lánveitinga eru ætlaðar 20,000 kr. á fjárhags-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.