Búnaðarrit - 01.01.1900, Page 72
72
bann gegn innflutningi á ósiituðum húffuni. Allar sið-
aðarþjóðirhafa stranga gæzlu á innflutningi ósútaðra húða
vegna hins margreynda voða, sem af þeim stafar;
spillta varan, sem eigi getur seizt annarstaðar, er þá
íiutt til varnarlausa landsins. Pað cr því stök mildi,
að tjónið er eigi margfalt meira hjá oss af slíkum inn-
flutningi, en verið hefur hingað til.
Yið því mætti og búast, að hjer væri minnzt á þær
10,000 kr., sem veittar voru Gullhringusýslu til jardræld-
ar í bágstöddustu hroppunum. Sigurður búfræðingur
Sigurðsson hefur verið fenginn til þess af sýslunefnd-
inni að skoða mannvirkin og skýrsla mun væntanlega
sjást um þau síðar. Eptir því som vinnunni átti að haga,
verða vart gjörðar harðar kröfur til að fullnægja út-
horgun „styrksins“; hitt skiptir mestu, að þessi „rækt-
uðu svæði,, verði í raun og veru ræktuð til frambúðar-
nytja fyrir sveitarfjelögin. Um það skal engu spáð.
Annars kemur mjer til hugar við þessa þurfamanna-
ræktun atvik, sem kom fyrir hjer í Reykjavík: Theó-
dór heitinn amtmaður kom því á, að dregið var að
grjót til að girða fáeinar dagsláttur til kartöílugarðs
fyrir þurfainenn bæjarins; áttu þeir að fá ókeypis sáð-
rciti þar; en sú ráðstöfun varð að engu, af því að
þurfamennirnir voru eigi álitnir færir um að sækja á-
burðinn í fjöruna.
Rœhtunarsjóðslögin eru nefnd hjer að framan. Það
er sjcrlega myndarleg gjöf frá þinginu til landbúnaðar-
ins; hjer um bil sama, sem að veittar væru 6000 kr.
til hans árlega um aldur og æfl; og við það að þctta
er sjerstakur sjóður, verður ekki farið að telja gjöfina