Dýraverndarinn - 01.09.1979, Blaðsíða 13
Aðalfundur S.D.Í. 1979
Aðalfundur Sambands dýra-
verndunarfélaga íslands var hald-
inn að Hótel Esju þann 15. maí s.l.
Á fundinum voru samþykktar eft-
irfarandi tillögur:
„Aðalfundur S.D.Í. beinir þeirri
eindregnu áskorun til ríkisstjórn-
arinnar að hún gefi út tilskipun
eða ef þörf er á beiti sér fyrir laga-
samþykkt um að rjúpan verði al-
friðuð í þrjú ár til að tilraun verði
gerð til að rjúpnastofninn rétti
við, sem nú virðist í mikilli lægð.
En sýni það sig að þeim tíma lokn-
um að stofninn hafi lítið eða ekk-
Dauðagildrur
Kópavogi, 6. mars 1979.
Einu sinni fyrir mörgum árum,
þegar enn þá var kynt með olíu
hérna heima hjá mér, þá heyrðist
eitthvert þrusk í miðstöðvarher-
berginu. Er þetta var athugað, kom
í ljós, að þruskið kom frá reyk-
háfnum, og þegar sótlúgan neðst á
reykháfnum var opnuð kom dúfa
í ljós. Hún var lifandi, en sótug,
sern von var, eftir að hafa barist
þarna á hæl og hnakkka við að
sleppa úr prísundinni. Nú, hún var
þvegin og henni gefið, og er hún
DÝRAVERNDARINN
ert rétt við verði friðunin fram-
lengd um óákveðinn tíma. Jafn-
framt telur fundurinn brýna þörf
gildi eigi síðar en 15. nóvember
1979".
„Aðalfundur S.D.Í. heitir á
menntamálaráðherra að hann beiti
áhrifum sínum til að lokið verði
sem allra fyrst endurskoðun dýra-
verndunarlaganna, sem fundurinn
telur að sé mjög aðkallandi, ekki
hvað síst með tilliti til að brot á
þeim virðast fara mjög vaxandi
sem við teljum m.a. vera vegna allt
of vægra viðurlaga við brotum á
hafði jafnað sig og var orðin þur,
þá var henni sleppt. Og ekki veit
ég meira um hana, en sama sagan
getur endurtekið sig æði oft í
breyttri mynd, ef ekki er að gert.
Um daginn kom það fyrir, að
bægslagangur heyrðist í járnröri
því, sem liggur frá miðstöðinni inn
í reykháfinn, og þegar rörið var
tekið frá, kom lítill fugl í ljós.
Hann var sótugur og var þveginn
með svampi og settur í lítið búr,
sem til er hér, en ekki var hann
lengi einn, því að daginn eftir var
annar lítill fugl kominn sömu leið.
Sá síðarnefndi lifði þetta af og var
sleppt, en hinn var það langt
leiddur, að hann dó.
Svo var það í gær, að ég mok-
aði sóti úr reykháfnum, að einn
lítill fugl fannst var í dauður og
hefur augsýnilega verið það lengi.
Ekki get ég gert mér í hugarlund
lögunum, einnig að meðferð á
brotum á þeim eru því mið-
ur allt of seinvirk. Fyrir því er
mikil nauðsyn á að endurskoðun
þeirra verði hraðað sem allra mest
og breytingar á þeim öðlist gildi
eigi síðar en á árinu 1980."
í stjórn S.D.Í. voru kosnir eftir-
taldir menn: Jórunn Sörensen for-
maður og með henni í stjórn þau
Ólafur Jónsson, Hilmar Norðfjörð,
Gauti Hannesson, Gunnar Steins-
son, Paula Sörensen og Haukur
Árnason.
dauðastríð hans og vildi ógjarnan
komast í slíka aðstöðu.
Jæja, ekki þýðir að gráta þá
dauðu, en þó að 50% hafi lifað
þetta af, þá er það ekki nógu gott,
þegar tillit er tekið til þess, að
hitaveita er komin í húsið og mið-
stöðin einungis til vara.
Ég held, að þetta sé ósköp
venjulegur reykháfur á íbúðarhúsi
hér heima, en augsýnilega dauða-
gildra.
Vil ég því skora á húseigendur á
hitaveitusvæðum að fá sér blikk-
hatta á reykháfana eða önnur lok,
ef reykháfarnir eru ekki lengur í
notkun. Einnig mætti setja net á
þá, sem nota þarf.
í þeirri von, að áskorun þessi
beri árangur, kveð ég og þakka
DÝRAVERNDARANUM allt
gott.
Bjarni R. Jónsson.
13