Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.09.1979, Blaðsíða 23

Dýraverndarinn - 01.09.1979, Blaðsíða 23
Hagamýs Angantýr H. Hjálmarsson Hagatnúsin er undrabarnið í fjölskyldu dýranna hér á landi. Þess vegna hefur þjóðtrúin gcett hana furðulegum vitsmunuvi, kannske meiri en hún á skilið. En hvað vitum við annars um músina eftir þúsund ára sambýli með henni? Þegar ég var að alast upp í Villingadal á kreppuárunum, var fátt um tómstundaiðju eða til- breytingar. Vafalaust hefur það m.a. orðið til þess, að ég tók nokk- uð vel eftir því, sem gerðist í nátt- úrunni umhverfis mig. Eitt af því, sem vakti athygli mína, var búskapur hagamúsanna í sunnanverðum Leyningshólum, en þeir fylla upp í mynni Villinga- dals sem kunnugt er. Þessar athug- anir mínar leiddu til þeirrar nið- urstöðu, að hagamýsnar væru hyggnar, forsjálar og þrifnar og og hölluðu höfðinu að brjósti hennar. Þeir höfðu fengið frið. í krufningsskýrslu dýralæknis- ins keinur m.a. fram að dýrin voru ca. þ-j af eðlilegri þyngd. í innýfl- um þeirra var ekkert matarkyns, aðeins melt slím, hárflókar og málningarflögur. „Allir voru hund- arnir nær reisa úr hor", segir hann orðrétt. Um eiganda hundanna er það að segja að hann hafði ekki hugsað um dýrin sín í langan tíma og var farinn til útlanda. Kæra á hendur byggju þarna mestu fyrirmyndar búum. Bú þeirra var í grónum brekk- um. Inn frá holumunnanum hall- aði göngunum fyrst lítið eitt nið- ur á við, en síðan lágu þau upp á honum var send yfirvöldum og þar liggur hún einhvers staðar í kerf- inu marandi í hálfu kafi. Hvernig slíkir og þvílíkir at- burðir geta gerst á þessum tímum, ofgnóttar og velsældar er ofvaxið mínum skilningi. A hvaða leið er- um við ef svona mikil brenglun og illska nær tökum á einstakling- um? Það þarf enn virkari þátttöku almennings í dýraverndunarmál- um og það viðhorf, að það komi öllum við hvernig farið er með dýrin. J. S. við að sjálfu búinu. Það hefur vafalaust verið gert til þess, að vatn gæti ekki runnið inn í búrið. Göngin hafa sennilega verið eitt- hvað mislöng, en mig minnir, að ég heyrði, að þau væru talin um ein og hálf alin, en það er um það bil einn metri. Búið — eða forða- búrið - var rúmgóð hvelfing, en kannske hafa verið fleiri vistarver- ur í búinu en forðabúrið, ég vildi aldrei eyðileggja búið þeirra til að ganga úr skugga um það. Ég sá þó einu sinni forðabúr músar að hausti til, en mældi það ekki. Það var nokkurn veginn egglaga. í minni mínu gæti það hafa verið kringum 20 cm langt, 12 cm á breidd og 10 cm undir loft þar sem það var hæst. Faðir minn var að laga til vegg í gamla bænum í Villingadal og varð meira en lítið undrandi, þegar örlitlar kartöflur tóku allt í einu að velta út úr veggnum. Ég var þarna nærstadd- ur og skildi ekki neitt í neinu, einna helst hélt ég, að faðir minn væri farinn að galdra fram kart- öflur, en sá þá, að hann var einnig mjög hissa á þessu. Þegar hann fór að rannsaka þetta nánar, kom fyrrgreint músabú í ljós, en það var fyllt með kartöflusmælki, sem mýs höfðu komist í, í útihúsi. Nú vík ég sögu minni að mús- unum í Leyningshólum. Þær höfðu ekki aðgang að kartöflusmælki til að fylla forðabúr sín, heldur urðu þær að safna vetrarforða af þeim gæðum, sem landið gaf. Aðalfæða DÝRAVERNDARINN 23

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.