Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.09.1979, Blaðsíða 20

Dýraverndarinn - 01.09.1979, Blaðsíða 20
Kynning á fóðurframleiðanda Á síðustu árum hejur það farið í vöxt að jóðra hehnilisköttinn og hundinn á tilbúnurn mat úr dósum eða pökkum. Allt þetta dýrafóður hejur verið innjlutt og nú hejur fyrirtœkið Birgir sf. haj- ið innjlutning og sölu á dýrafóðri Dýraverndarinn bauð fyrirtcek- inu að kynna vöru sína hér á síð- um blaðsins og er ejtirjarandi grein skrifuð af framkvcemda- stjóra jyrirtcekisins, Ardísi Þórðar- dóttur. Ralston Purina Company Birgir sf. hefur einkaumboð á íslandi fyrir vörur frá Ralston Purina, sem er gamalt og gróið bandarískt fyrirtæki. Það var stofn- að árið 1894 og er nú 55. stærsta fyrirtæki Bandaríkjanna, með 67.000 rrtanns í þjónustu sinni víðsvegar í veröldinni. Um langa hríð hefur Purina verið stærsti framleiðandi hunda- og kattafóð- urs í Bandaríkjunum. Slíkur árang- ur næst ekki nema með markviss- um vinnubrögðum fyrirtækis, sem hugsar fyrst og fremst um þarfir og óskir neytenda. Purina hefur því lengi starfrækt mikla rann- sóknarirúðstöð þar sem fóðurþörf hunda og katta er athuguð og fundið út hvers konar fóðursam- setning hæfi þannig að tryggt sé að dýrið fái öll nauðsynleg nær- ingarefni. Gagnsemi þessa starfs kemur aðallega fram á tvennan hátt. Niðurstöður rannsóknanna stýra framleiðslunni, og almenn- ingur er upplýstur um hina ýmsu þætti fóðrunar. Þetta hvorutveggja stuðlar að aukinni velferð dýranna og verður til þess að skilningur DÝRAVERNDARINN BOÐIÐ ER UPP Á FJÖLBREYTT ÚRVAL FRÁ PURINA Birgir sf. flytur inn eftirtaldar fóðurtegundir frá Purina: Sérstaklega steinefna- og Þurrt, nceringarríkt, Niðursoðið, þccgilegt, vítam ínauðugt þrifalegt og holt fyrir hollt og veitir tilbreyt- góm og tennur ingu KETTLINGAFÓÐUR KATTAFÓÐUR KATT AFÓÐUR Purina Kitten Chow Purina Cat Chow Lovin’ Spoonfuls HVOLPAFÓÐUR PCC Country Blend Tuna Purina Puppy Chow Meow Mix Kidney HUNDAFÓÐUR Liver Purina Dog Chow Purina Liver Chow Purina Beef & Egg Purina Fit & Trim Beef Chicken Purina Variety Menue Super Stew Fish & Liver Country Blend Mackerel Sardine Tasty Treat HUNDAFÓÐUR Latz Purina Leber Pansen Rind Fleisch Herz Pansen 20

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.