Dýraverndarinn - 01.09.1979, Blaðsíða 21
Hundar í svelti
Eftirfarandi frásögn er skráð í
febrúar 1979. Hún er nákvcem
lýsing atburða er áttu sér stað
réttu ári áður, eða í febrúar 1978.
Mitt stóra áhugamál er dýra-
vernd og ég hef í mörg undan-
farin ár verið tengd þeim fé-
lagsskap, sem vinnur að bættri
meðferð dýra. — Kvöld eitt fyrir
réttu ári hringdi til mín skáta-
stúlka og hafði hún ljóta sögu að
segja. Skátaflokkur hennar hafði
verið í gönguferð í nágrenni
Reykjavíkur, reyndar innan borg-
armarkanna og kom að sumarbú-
stað einum. Þar inni sáu þær fjóra
hunda og lýsti stúlkan þeim þann-
ig að augu þeirra hefðu verið
almennings á sérþörfum þeirra
vex:
Frceðslustarfserni
Nú kynnist fólk almennt ekki
dýrum í uppvextinum á sama hátt
og áður. Því skapast þörf fyrir
fræðslu um eðli og þarfir dýra.
Birgir sf. hefur þegar gefið út upp-
lýsingabæklinga og einblöðunga
um fóðurþörf hunda og katta. Er
þeim dreift í verslunum, sem
selja fóðrið. Hefur þeim verið vel
tekið. Birgir sf. hyggst því halda
áfram slíkri kynningastarfsemi.
Allar þessar tegundir tryggja
það að dýrin fá þá næringu, sem
þau daglega þurfa. Þó algengast
DÝRAVERNDARINN
starandi og „svo horaðir að við
sáum beinin" eins og hún orðaði
það. Stúlkan reyndi að segja mér
til vegar og síðdegis næsta dag fór-
um við þrjú af stað til að leita
sumarhússins.
Veðrið var mjög slæmt. Mikill
snjór yfir öllu, frost og rok. Við
leituðum og leituðum að húsinu.
Óðum fönnina og klifruðum yfir
girðingar. Börðurn utan hvert kofa-
hróið á fætur öðru og rýndum inn
um hélaðar rúður. En enga fund-
um við hundana. Auðvitað festist
bíllinn í snjónum og dágóður tími
fór í að losa hann. Að lokum var
orðið svo skuggsýnt að við gátum
ekki haldið leitinni áfram og snér-
sé vafalaust að gefa afganga eru
þeir oftast ekki það næringarríkir,
að dýrið fái nægilega holla fóðr-
un. Sé sérframleitt fóður gefið
eins og leiðbeiningarnar segja til
um (eitt sér eða með öðru) fær
dýrið næringu við hæfi, og því
líður vel.
Hvar fcest Purina fóður?
í helstu matvöruverslunum á
Stór-Reykjavíkursvæðinu, í Kefla-
vík, á Akranesi, á ísafirði, á Akur-
eyri og í Vestmannaeyjum.
Að lokum vill Birgir sf. gera
neðangreind Purina orð að okkar:
Hugið að heilsu dýranna
Gefið þeim PURINA.
Vitjið dýralæknis reglulega.
um heim. Mér var órótt um kvöld-
ið, en verr hefði mér liðið hefði ég
vitað hvað beið mín næsta dag.
Daginn eftir var aftur lagt af
stað í hundaleit en nú vorum við
aðeins tvær. Ég og vinkona m:ín
sem mikið vinnur að dýraverndun-
armálum. Kvöldið áður hafði ég
reynt að fá betri upplýsingar um
legu sumarbústaðarins og héld-
um við nú þangað. Veðrið var
hálfu verra en daginn áður, því nú
var kominn skafrenningur í ofan-
álag. Þegar ekki var hægt að kom-
ast lengra á bílnum héldum við
áfram fótgangandi. Veðrið var
ofboðslegt. Skafrenningurinn stóð
beint framan á okkur svo ekki sá
út úr augum. Við náðum vart and-
anum í verstu hryðjunum.
Ekki sást neinn götuslóði eða
því líkt því snjórinn huldi allt. Gil
og lautir í landinu voru horfnar
vegna skafrenningsins og hvað eft-
ir annað sukkum við upp í mitti í
snjó. En annars óðum við snjóinn
ýmist upp í hné eða upp í klyftir.
Oft hreinlega skriðum við. Við
héldum okkur nálægt hvor annarri,
en engu að síður þurftum við að
öskra allt sem við sögðum, því svo
var veðurgnýrinn mikill. Við
rýndum gegnum kófið til að reyna
að sjá hvort nokkuð bólaði á
húsi. Stundum sýndist okkur við
sjá hús og stundum ekki.
Eftir tíma sem ég get alls ekki
gert mér grein fyrir hve var lang-
ur, en virtist heil eilífð, sáum við
loks hús, sem svipaði til þeirrar
21