Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.09.1979, Blaðsíða 31

Dýraverndarinn - 01.09.1979, Blaðsíða 31
Föndurhornið Nashyrningurinn er sagaður út úr 6 mm birkikross- viði. Sagið nákvæmlega eftir lín- unum og slípið þær síðan með sandpappír. Tapparnir tveir að neðan ganga niður í pall, sem smíða þarf sér- staklega. Gera þarf raufar, jafn- stórar töppunum, ofan í pallinn. Síðan er límt saman mieð Grip- lími og sett í þvingu. Að síðustu er dýrið málað og lakkað. G. H. DÝRAVERNDARINN 31

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.