Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.09.1979, Síða 31

Dýraverndarinn - 01.09.1979, Síða 31
Föndurhornið Nashyrningurinn er sagaður út úr 6 mm birkikross- viði. Sagið nákvæmlega eftir lín- unum og slípið þær síðan með sandpappír. Tapparnir tveir að neðan ganga niður í pall, sem smíða þarf sér- staklega. Gera þarf raufar, jafn- stórar töppunum, ofan í pallinn. Síðan er límt saman mieð Grip- lími og sett í þvingu. Að síðustu er dýrið málað og lakkað. G. H. DÝRAVERNDARINN 31

x

Dýraverndarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.