Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 38

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 38
32 BÚNAÐARRIT ■erfiðari en þær þyrftu að vera og heimta meiri vinnu, sem kemur niður á dýrmætustu daga ársins. Það er öllum kunnugt, að þó að við hirðum sæmi- lega vel heyin á sumrin, þá er þó altaf vatn í þeim, og af þeirri ástæðu hitna þau, en við hitann gufar vatnið upp, og er það alþekt, hvað mikið blotnar ofan á í hlöð- um, sem hiti er í; sé þetta hey ekki borið út og þurkað, veldur það áframhaldandi hita og myglu. Mikið má verjast þessari bleytu ofan á heyinu á sumrin, með því að búa hlöðurnar út sem hjaila, hafa t. d. innlátsop á báðum stöfnum, glugga á hjörum og strompa á mæni, og halda þessu altaf opnu, eftir því sem veður ieyfir, fram á haust. Standist opin á, ætti þetta ekki að veikja hlöðuua íyrir veðrum. 3. Aft lengja lieyskapartímann. Nú á síðustu tímum hefir mikið verið ritað urn votheys-gerð, nauðsyn þess og ágæti. Mór hefir komið til hugar, hvort sú heyverkunaraðferð geti ekki orðið meðal til þess, að við gætum lengt heyskapartímann úr þessum vanalegu 8—9 vikum upp í 10 —11 vikur. Þessi lenging á heyskapartímanum byggist að öðrum þræði á því, að hægt sé að slá túnin t.visvar, og sé háin sett í vothey. Aðíerðin er í stuttu máli þessi: Byrjað sé að slá túnin hálfri tii heilli viku fyr en nú er venja, án tillits til þess, hvort þau séu fullsprottin, því að það sem á það vantar ætti að koma í síðari slætti. Túnin séu síðan vel varin fyrir öllum ágangi og um- ferð, sem um gróanda, og að dregið sé að byrja á öðrum slætti, þar til venja er að hætta útheys-heyskap, eða um 20 vikur af sumri. Eg vil fara nokkrum orðum um það, sem mælir með og móti þessari aðferð. Það hefir lengi þótt einn af ókostum kaupavinn- unnar í sveitunum, hvað vinnan hefir varað stuttan tíma,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.