Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.01.1915, Qupperneq 40

Búnaðarrit - 01.01.1915, Qupperneq 40
34 BÚNAÐARRIT legar. En svo mikið er víst, að há fellur síðar en annað gras, og liggja tvær auðsæjar orsakir til þess. Fyrst, að hún sprettur siðar, og í öðru lagi er lítið um fræ- myndun á henni, sem flýtir svo mjög fyrir trénun á vanalegu grasi. Þriðja og ef til vill veigamesta ástæðan á móti þessu er það, að við þetta tapast háarbeitin handa kúnum síðari hluta sumars, sem margir telja mikils virði. Þetta yrði að bæta kúnum upp, helzt með dálítilli kraft- fóðursgjöf, því venjulega hafa þær nóg til fylla um það leyti, en vantar svo auðmeltan kjarna, að þær geti haldið nyt. Til lengingar fóðuröflunartímanum gæti komið til greina fóðurrófnarækt; vinnan við ræktun þeirra kemur að miklu leyti á þann tíma, sem ekki standa yfir hey- annir. En til þess að það geti orðið arðvænlegt, þyrfti þjóðin að fá bæði þekkingu á ræktun þeirra, verkfæri, sem til þess heyra, og glöggar og greinilegar sannanir þess, að það borgi sig. Alt þetta gengur seint enn sem komið er, en eng- inn vafi er á því, að betur gengi að fá kýr inn í nyt á haustin, ef til væri þá fóðurrófur handa þeim, til að jafna viðbrigði heys og haga. 4. Aðferðlr, sein spara hey og bæta. Alt af frá landnámstið hefir vetrarbeit verið notuð hór á landi til sparnaðar heyjum, einkum fyrir sauðfé og hross. En þrátt fyrir þessa löngu reynslu þjóðar- innar í þessu efni eru menn aldrei á eitt sáttir um það, hvernig eigi að nota beitina. Árleg og augljós eru dæmi þess, að menn ofætli fónaði á beit, en hitt er ekki eins hávært, þó menn vanræki að nota beitina, ýmist á þann hátt, að halda ekki fénaði nægjanlega til haga, eða með því, að hirða ekki um að viðhalda eða auka beitarþol fénaðarins. Beitarþol fénaðarins hefir afarmikla þýðingu með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.