Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1915, Page 47

Búnaðarrit - 01.01.1915, Page 47
BÚNAÐARPJT 41 Menn geta keypt köttinn í sekknum, er um fræ- kökur er að ræða. í þeim getur verið sandur og mikið af ómeltanlegu hreistri utan af fræinu. Hið 5. í röðinni, maismjöl, kannast menn við; með því er óhætt að mæla sem góðu fóðri handa öllum skepnum. Hið 6. og 7. í röðinni, Bran, er búið til úr hveiti,. einkum ætlað kúm og gefið á þann hátt, að hræra það saman við vatn. Það 8. í röðinni, Breivery, eru byggleifar frá öl- gerðarhúsum. Lítur það ekki ósvipað út og hafragrjón. Það er gefið öllum skepnum og á líkan hátt og Bran, en þó einkum talið hentugt handa mjólkurkúm. Eins og menn sjá, er þetta ódýrasta tegundin í töflunni, og vil eg eindregið ráða mönnum til að reyna hana, og svo ódýrustu frækökurnar. Það 9. í röðinni, hafrar, eru helzt notaðir handa hestum. Þeir hafa svipað fóðurgildi og Brewery, en eru miklu dýrari. Þá kemur rúgurinn, sem er í raun og veru of dýrt skepnufóður. Þó er skynsamlegt fyrir forðabúrin að eiga birgðir sínar í rúg, af því til hans má grípa í ísárum og nota til manneldis. Heyið er alt of dýrt til að ílytja það inn. Hið siðasta í röðinni, Molasses, er talið hentugt mjólkurkúm. Það er búið til úr sykurrófnaleifum frá sykurgerð. í því er ekkert teijandi af meltanlegri eggja- hvitu eða feiti, og því óhæft sem kraftfóður. Töluvert hefir verið flutt inn af þessari tegund Upp á síðkastið, en eins og menn sjá er það mjög dýrt. Næst vil eg geta hór um eina tegund, sem ekki er í töílunni, en menn ættu að flyfja inn og nota. Það er svo nefnt Bock Salt, sem eg vil nefna fóðursalt. Það er óhreinsað salt í hörðum steinum, sem látnir eru liggja i görðum og jötum og út um haga hjá fénaði, og hann sleikir af eftir vild. Salt þetta er notab þannig um alt

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.