Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 47

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 47
BÚNAÐARPJT 41 Menn geta keypt köttinn í sekknum, er um fræ- kökur er að ræða. í þeim getur verið sandur og mikið af ómeltanlegu hreistri utan af fræinu. Hið 5. í röðinni, maismjöl, kannast menn við; með því er óhætt að mæla sem góðu fóðri handa öllum skepnum. Hið 6. og 7. í röðinni, Bran, er búið til úr hveiti,. einkum ætlað kúm og gefið á þann hátt, að hræra það saman við vatn. Það 8. í röðinni, Breivery, eru byggleifar frá öl- gerðarhúsum. Lítur það ekki ósvipað út og hafragrjón. Það er gefið öllum skepnum og á líkan hátt og Bran, en þó einkum talið hentugt handa mjólkurkúm. Eins og menn sjá, er þetta ódýrasta tegundin í töflunni, og vil eg eindregið ráða mönnum til að reyna hana, og svo ódýrustu frækökurnar. Það 9. í röðinni, hafrar, eru helzt notaðir handa hestum. Þeir hafa svipað fóðurgildi og Brewery, en eru miklu dýrari. Þá kemur rúgurinn, sem er í raun og veru of dýrt skepnufóður. Þó er skynsamlegt fyrir forðabúrin að eiga birgðir sínar í rúg, af því til hans má grípa í ísárum og nota til manneldis. Heyið er alt of dýrt til að ílytja það inn. Hið siðasta í röðinni, Molasses, er talið hentugt mjólkurkúm. Það er búið til úr sykurrófnaleifum frá sykurgerð. í því er ekkert teijandi af meltanlegri eggja- hvitu eða feiti, og því óhæft sem kraftfóður. Töluvert hefir verið flutt inn af þessari tegund Upp á síðkastið, en eins og menn sjá er það mjög dýrt. Næst vil eg geta hór um eina tegund, sem ekki er í töílunni, en menn ættu að flyfja inn og nota. Það er svo nefnt Bock Salt, sem eg vil nefna fóðursalt. Það er óhreinsað salt í hörðum steinum, sem látnir eru liggja i görðum og jötum og út um haga hjá fénaði, og hann sleikir af eftir vild. Salt þetta er notab þannig um alt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.