Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 85

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 85
Jarðyrkjukensla á Ánabrekku. Að tilhlutun Búnaðarlélags íslands hal'ði eg á hendi verklega jarðyrkjukenslu á Ánabrekku i Mýrasýslu siðast- liðíð vor hjá Guðlaugi Jónssyni óðalsbóuda, er þar býr. Nemendur voru þrír, og voru þeir þessir: Ólaí'ur Guðmundsson l'rá Nesi á Seltjarnarnesi, Sigurbjörn Guttormsson frá Stöð í Stöðvarfirði, Sigurjón Erlendsson frá Álftárósi á Mýrum. Luku þeir allir bóklegu námi við Hvanneyrarskólann siðastliðið vor. Vorið var, svo sem kunnugt er, eitt hið kaldasta og óhagstæðasta, sem dæmi eru til hér um sveitir. Tafði það mjög alla vinnu og gerði hana erfiðari. Klaki fór t. d. ekki úr jörð fyr en komið var undir slátt. Kenslan byrjaði 18. maí og stóð yfir til 27. júni. Sigurjón Erlendsson gat þó ekki verið allan timann, af þvi að hann veitir búi forstöðu, og mátti því ekki vera fjærverandi svona langan tíma. Unnið var að þessum jarðabótum: Með þaksléttuaðferð voru sléttaðir um 600 □ faðinar. Nokkur liluti þeirra var þó sléttaður af heimamönnum og kaupamönnum öðrum en verknemendum. Mest var rist ofan af með undirristuspaða, en einnig fengu nemendur að sjá og reyna hið nýja ol'anafristuáhahl »Sköfnung«. — Var höfundur þess, Sigurður Johnson, sjálfur hjá mér í tvo daga til þess að kenna piltum handlökin við notkun þess. Unnu piltar til skiltis með honum, og var alls rist oían af 130 □ föðmum á 8 klst. Var til þess valin gömul slétta, og var meira en lielmingur liennar alveg sléttur, en sumt nokkuð farið að aflagast, en þó vel greiðfært. En bæði voru menn og hestar óvanir starfinu og gekk það því bæði fremur seint og var lakar gert, en þegar rist er ofan af með spaða. Yfirleitt virtist mér áhaldið ekki liafa náð þeirri festu, aö rétt sé að ráða mönnum til að fá sér það, að svo stöddu, en þó rétt að veita athygli þeim umbótum, er á því verða gerðar, enda var mér sagt, að síðar hafi það verið lagað, og hafi eftir það gengið vel.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.