Búnaðarrit - 01.01.1935, Blaðsíða 38
32
BUNAÐARRIT
Því næst var ég þáverandi landbúnaðarráðherra Þ.
Briem lil aðstoðar við þær ráðstafanir sem gerðar voru
til að reyna að hindra frekari útbreiðslu kartöflu-
myglunnar, hæði hér á Suðurlandi og svo til annara
landshluta; en ckki þarf að skýra frá þeim ráðstöf-
unum hér. Mikið útsæði var útvegað til landsins og
J)annað.að flytja kartöflur frá Suðurlandi til annara
landhluta, og er það í gildi cnn.
Garðyrlcjukennsla liófst fyrst í maí og nemendur
voru þessir 10:
Þórdís ÓJafsdóttir, Blómsturvöllum, Fljótshverfi,
V.-Sk.
Ivristjana Sigurhorg Magnúsdóttir, Styldúshólmi,
Snæf.
Ingunn Ósk Sigurðardóttir, Tóttum, Flóa, Árn.
Sigurður Kristjánsson, Akureyri.
Hallfríður Guðmundsdóttir, Gilsfjarðarmúla, Barð.
Guðbjörg Bergsveinsdóttir, Akureyri.
Ingibjörg Ingólfsdóttir, Fjósatungu, Fnjóslcadal,
S.-Þing.
Elín Kristjánsdóttir, Felli, Biskupstungum, Árn.
Dagmar C. Þ. Bjarnason, Reykjavík.
Ásrún Sigurjónsdóttir, Laugum, Reykjadal, S.-Þing.
Vorið var kalt og því oft erfitt um vinnu úti við,
fyrstu vikurnar tvær i maí. En aðstaða ti! vinnu og
kennslu inni hefir nú stórum batnað, því skólinn hef-
ir látið byggja stóran vinnuskúr í austurhorni Gróðr-
arstöðvarinnar og er hann áfastur við gróðurhúsið.
Garðyrkjunámskeiðið fór fram með sama hætli og
áður, að viðbættu því, að nú unnu nemendur einnig
að gróðurselningu trjáplantna og runna, sem settir
voru til skjóls í kringum gróðrarstöðina.
Tala kartöfJuafbrigða, sem reynd voru þetta sumar
var 38. En í haust bættust við tvö hollensk kartöflu-
afbrigði, sem send voru til Búnaðarfélagsins af hol-
lenzka ræðismanninum í Reykjavilc, Arent Claessen, frá