Búnaðarrit - 01.01.1935, Blaðsíða 111
BÚNAÐARRIT
105
laun. Voru raargar þeirra dætur Sörla frá Svaðastöð-
um, en hann heí'ir verið notaður þar til undandeldis
siðan 1924. Áður höfðu þar verið notaðir tveir hestar
góðir: Jarpur frá Þernumýri í Vesturhópi og Brúnn frá
Hnausum í Þingi. Höfðu þeir hrundið svo miklu til
vegar, að betur notaðist að Sörla fyrir þeirra áhrif.
Báðar þessar sýningar sýndu ljóslega, að auðvelt er
að rækta íslenzku hrossin, ef alúð er lögð i starfið.
Afkvæmasýningarnar voru fyrir eftirtalda stóð-
hesta:
1. Þór frá Fjalli, eig: Hrossar.fél. Skeiðahrepps í Ár-
nessýslu, Hlaut II. verðlaun.
2. Nasa frá Skarði, eig. Hrossar.fél. Gnúpverjahrepps
í Árnessýslu. Hlaut I. verðlaun.
3. Faxa frá Hömruin, eig. Hrossar.fél. Freyja í Ása-
hreppi, Rangárvallasýslu. Hlaut II. verðlaun.
4. Feng frá Lúnansholti ,eig. Hrossar.fél. Atli i Ása-
hreppi, Rangárvallasýslu. Hlaut II. verðlaun.
5. Blesa frá Hól, eig. Hrossar.fél. Freyja í Ásahreppi,
Rangárvallasýslu. Hlaut III. verðlaun.
(i. Skúm frá Kirltjuhæ, eig. Hrossar.fél. Rangárvalla,
Rangárvallasýslu. Hlaut I. verðlaun.
7. Hörð frá Reykholti, eig. Hrossr.fél. Austur-Land-
eyja, Rangárvallasýslu. Hlaut I. verðlaun.
8. Frosta frá Dal, eig. Hrossar.fél. Vestur-Eyjafjalla-
hrepps, Rangárvallasýslu. Hlaut II. verðlaun.
9. Blakk frá Árnanesi, eig. Hrossar.fél. Hornfirðinga,
Austur-Skaftafellssýslu. Hlaut II. verðlaun.
Um þessar mundir var siðastnefndur hestur seldur
Hrossar.l'él. Hrunamannahrepps og á það hann enn.
Um Nasa frá Skarði skal það tekið fram, að sýndir
voru 113 afkomendur hans, fyrir utan folöld, og var
ekkert ljótt hross í þeim hóp, en inörg mjög ágæt.
Hefi ég ekki öðru sinni séð svo jafnfagran lirossahóp,
ef mörg voru saman.