Búnaðarrit - 01.01.1935, Page 271
B L' X A I) A K R I T
265
Erindinu í'ylgdi hréí’ sendiherra Íslandsí Kaupmanna-
höi'n, dags. 12. des. 1954, þskj. 9, hréf frá Industri-
foreningen i Kaupmannahöfn, til sendiherrans, dags.
14. nóv. 1954, þskj. 10, og með því „Forslag om en is-
landsk Udstilling i Industribygningen 1935“. Er þar
gert ráð fyrir að sýningin yrði í 18 deildum, þskj. 11,
— og loks bréf B. í. til ríkisstjórnarinnar, dags. 27.
des. 1934, þar sein skýrt er frá, að málið verði lagt fyrir
Búnaðarþing, þskj. 7.
Allsherjarnefnd skilaði áliti og tillögu á þskj. 97,
svohljóðandi:
G r e i n á r g e r ð.
Nefndin hefir t'engið lil meðferðar bréf ríkisstjórn-
ar íslands til Búnaðarfélags íslands, ásamt fylgiskjöl-
um, út af málaleitan „Industriforeningen“ i Kaup-
mannahöfn, um að komið yrði upp alhliða islenzkri
sýningu í Kaupmannahöfn á næsta sumri.
í sambandi við þetta mál vill nefndin taka i’ram:
1. Að hún telur það geta hal't mikilsverða þýðingu lil
jiess að leiðrétta misskilning um íslenzk efni og lil
Jiess að útbreiða rétta þekkingu á menningu vorri
og atvinnuháttuin, að sýningar séu haldnar i út-
lönditm, sem grípi yl'ir svo víðtækt svið, sem hér
er gert ráð fyrir.
2. Að, sé á annað horð lagt út i svo kostnaðarsamt
fyrirtæki, þá mundi að því mestur ávinningur, ef
hægt væri að skapa sér aðstöÖu til þess að flytja
sýninguna milli þeirra landa, sem við stöndum í
nánustum tengslum við, enda vafasamt hvort meiri
þörl' mundi slíkrar kynningar í Danmörku en víða
annarsstaðar.
3. Að slík sýning nær því aðeins niarkmiði sinu, að
vel sé til hennar vandað, og að reynt sé að hafa
hana sem sannasta mynd af möguleikum vorum og
menningarframþróun í þeirri mynd, sem hún nú er