Búnaðarrit - 01.01.1935, Blaðsíða 114
108
BÚNAÐARRIT
8. Eldur, rauður, f. 1924, eig. Lárus Björnsson Gríms-
tungu. Faðir: Rauður, Þorgrímsstöðum, undan
Þorgrímsstaða-Jarp. Móðir: Löpp — rauð —
Hnausum.
9. Brúnn, f. 1929, eig. Guðjón Hallgrímsson Marðar-
núpi. Faðir: Eldur, Grímstungu. Móðir: Mús,
Grímstungu.
10. Stjarni, rauður, f. 1928, eig. Guðmundur Ólafs-
son Ási, Foreldrar: Brúnn í Ási, sonarsonur Vík-
ings frá Þorfinnsstöðum og Bleikrauðka i Ási
sonardóttir Víkins frá Þorfinnsstöðum.
Sýningarnar voru yfirleitt vel sóttar, og margt
fallegra hrossa. Því bættust svo margar hryssur í hóp-
inn með I.verðlaun, að í Austur-Húnavatnssýslu hafði
ekki verið sýning í 6 ár, en nú voru þar 4 sýningar, og
allar vel sóttar. — Einstakra ætta gætti nokkuð á stöku
stöðum, þó minna en skyldi. í Eyjafirði eru það af-
kvæmi Háreks frá Geitaskarði, sem er eign hrossar.-
fél. Fákur, og hlotið hefir I. verðlaun fyrir afkvæmi.
í Skagafirði gætir Svaðastaðaættarinnar mikið aust-
anvert fjarðarins. 1 Vatnsdal er það Hindisvikurættin,
sem virðist vera, að gróa út frá Grímstungu og Ási, og
frá Hindisvík breiðist ættin einnig út. Allar þessar
ættir eru góðar, en ólíkar þó um margt. Allar geta þær
unnið hrossaræktinni mikið gagn, ef vel er haldið á,
og er skylt að vona hins bezta.
Afkvæmasýningarnar voru fyrir eftirtalda hesta:
1. Rauð á Eyvindarstöðum, eig. Jón Jónsson, Ey-
vindarstöðum. Hlaut II. verðlaun.
2. Funa á Starrastöðum, eig. Ólafur Sveinsson,
Starrastöðum. Hlaut II. verðlaun.
3. Eld i Grímstungu, eig. Lárus Björnsson, Gríms-
tungu. Hlaut I. verðlaun. — Bera börn hans mikið
ættarmót við Víkurhrossin í fínni byggingu,
miklu l'jöri og léttum gangi.